Stressaður Íslendingur gripinn með mikið magn fíkniefna í Þýskalandi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 4. apríl 2023 08:01 Efnin voru í flöskum utan af hreinsiefni. Bundespolizeiinspektion Bad Bentheim 39 ára íslenskur karlmaður var handtekinn í bænum Schüttorf í Þýskalandi þann 25.febrúar síðastliðinn. Reyndist hann vera tæp átta kíló af fljótandi amfetamíni í fórum sínum. Í tilkynningu frá rannsóknarlögreglunni í Bad Bentheim kemur fram að maðurinn hafi komið keyrandi frá Hollandi til Þýskalands. Var hann stöðvaður á landamærunum. Þegar fulltrúar landamæralögreglunnar spurðu hann hvort hann væri með ólöglegan varning eða efni meðferðis neitaði hann að svara. Fram kemur að maðurinn hafi litið út fyrir að vera afar „stressaður og óöruggur “ og því hafi fulltrúar lögreglunnar ákveðið að leita í bílnum. Í kjölfarið fundust tvær grunsamlegar flöskur í fótarými bílsins. Um var að ræða flöskur utan af hreinsiefni en grunur vaknaði um að þær innihéldu fljótandi amfetamín. Sá grunur reyndist á rökum reistur en samtals vógu flöskurnar rúmlega átta kíló. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og færður fyrir dómara daginn eftir. Hann var í kjölfarið úrskurðaður í varðhald. Fram kemur að rannsóknardeild tollgæslunnar í Essen fari með rannsókn málsins og að rannsóknin sé nú á lokastigi. Í samtali við Vísi staðfestir Sveinn H. Guðmarsson fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins að borgaraþjónustunni sé kunnugt um málið. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Íslendingar erlendis Fíkniefnabrot Þýskaland Holland Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Sjá meira
Í tilkynningu frá rannsóknarlögreglunni í Bad Bentheim kemur fram að maðurinn hafi komið keyrandi frá Hollandi til Þýskalands. Var hann stöðvaður á landamærunum. Þegar fulltrúar landamæralögreglunnar spurðu hann hvort hann væri með ólöglegan varning eða efni meðferðis neitaði hann að svara. Fram kemur að maðurinn hafi litið út fyrir að vera afar „stressaður og óöruggur “ og því hafi fulltrúar lögreglunnar ákveðið að leita í bílnum. Í kjölfarið fundust tvær grunsamlegar flöskur í fótarými bílsins. Um var að ræða flöskur utan af hreinsiefni en grunur vaknaði um að þær innihéldu fljótandi amfetamín. Sá grunur reyndist á rökum reistur en samtals vógu flöskurnar rúmlega átta kíló. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og færður fyrir dómara daginn eftir. Hann var í kjölfarið úrskurðaður í varðhald. Fram kemur að rannsóknardeild tollgæslunnar í Essen fari með rannsókn málsins og að rannsóknin sé nú á lokastigi. Í samtali við Vísi staðfestir Sveinn H. Guðmarsson fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins að borgaraþjónustunni sé kunnugt um málið. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
Íslendingar erlendis Fíkniefnabrot Þýskaland Holland Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Fleiri fréttir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Sjá meira