Rútur í veseni á Fjarðarheiði bætast við álag á Seyðfirðinga Bjarki Sigurðsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 28. mars 2023 12:18 Guðjón Már Jónsson, yfirmaður í vettvangsstjórn á Seyðisfirði. Vísir/Sigurjón Norræna kom til hafnar á Seyðisfirði fyrr í dag þrátt fyrir að búið sé að rýma fjölda húsa í bænum. Úr skipinu kom fjöldi fólksbíla og rúta sem sumar hverjar lentu í vandræðum á Fjarðarheiði. Að minnsta kosti eitt snjóflóð hefur fallið á Seyðisfjörð síðasta sólarhringinn og féll það á yfirgefna byggingu fyrir utan bæinn. Búið er að rýma fjölda húsa í bænum og segir Guðjón Már Jónsson, yfirmaður í vettvangsstjórn á Seyðisfirði, að rýmingin nái til um það bil sjötíu manns. Hann segir stöðuna vera óbreytta hvað varðar rýmingu í bænum. „Veðurstofan er að skoða betur fjallið. Þeir eru að rýna í þetta en þeir skoða þetta. Ástandið er þannig að það lítur út fyrir að það verður ekki neinni rýmingu aflétt,“ segir Guðjón í samtali við fréttastofu. Fjarðarheiði, heiðin milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða, hefur verið opnuð fyrir umferð. Fyrst voru það björgunaraðilar sem fengu að fara yfir heiðina og svo almenningur. Þá kom Norræna til hafnar í dag með fjölda ferðamanna sem ýmist voru í rútum eða með fólksbifreiðar. Guðjón segir að einhverjar rútur hafi nú þegar lent í vandræðum á heiðinni. „Það leggst bara ofan á þetta. Þetta sýnir það enn og aftur að göng eru miklu betri,“ segir Guðjón. Rúta í vandræðum á Fjarðarheiði fyrr í dag.Vísir/Sigurjón Múlaþing Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Að minnsta kosti eitt snjóflóð hefur fallið á Seyðisfjörð síðasta sólarhringinn og féll það á yfirgefna byggingu fyrir utan bæinn. Búið er að rýma fjölda húsa í bænum og segir Guðjón Már Jónsson, yfirmaður í vettvangsstjórn á Seyðisfirði, að rýmingin nái til um það bil sjötíu manns. Hann segir stöðuna vera óbreytta hvað varðar rýmingu í bænum. „Veðurstofan er að skoða betur fjallið. Þeir eru að rýna í þetta en þeir skoða þetta. Ástandið er þannig að það lítur út fyrir að það verður ekki neinni rýmingu aflétt,“ segir Guðjón í samtali við fréttastofu. Fjarðarheiði, heiðin milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða, hefur verið opnuð fyrir umferð. Fyrst voru það björgunaraðilar sem fengu að fara yfir heiðina og svo almenningur. Þá kom Norræna til hafnar í dag með fjölda ferðamanna sem ýmist voru í rútum eða með fólksbifreiðar. Guðjón segir að einhverjar rútur hafi nú þegar lent í vandræðum á heiðinni. „Það leggst bara ofan á þetta. Þetta sýnir það enn og aftur að göng eru miklu betri,“ segir Guðjón. Rúta í vandræðum á Fjarðarheiði fyrr í dag.Vísir/Sigurjón
Múlaþing Snjóflóð í Neskaupstað Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent