Mættir austur með tryllitæki Máni Snær Þorláksson og Kristján Már Unnarsson skrifa 27. mars 2023 17:49 Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður er mættur á Egilsstaði. Landsvirkjun lagði til flutningabílinn sem flutti snjóbílinn. Stöð 2 Að minnsta kosti þrjú snjóflóð féllu í Neskaupstað í Norðfirði í morgun. Björgunarsveitarmenn hafa fjölmennt þangað og í önnur bæjarfélög á svæðinu til að hjálpa og vera til taks ef önnur snjóflóð falla. „Það þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað,“ segir Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður í samtali við fréttamann á Egilsstöðum í dag. „Við reynum að aðstoða félaga okkar hérna og vera tilbúnir ef þarf.“ Klippa: Þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað. Gísli er í björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og mætti hann á Egilsstaði ásamt öðrum björgunarsveitarmönnum með tryllitæki sem getur hjálpað til ef kallið berst. „Þetta er beltabíll, snjóbíll og alls konar, gengur á öllu blautu og hverju sem er, sniðugt tæki,“ segir Gísli. Eins og færið er hér á Austfjörðum og á Austurlandi núna þá eru það kannski bara svona tæki sem duga? „Í sumum aðstæðum er það algjörlega þannig. Þetta getur verið mjög gagnlegt ef á þarf að halda, þegar önnur tæki ganga ekki. Aðspurður segir Gísli að fleiri björgunarsveitarmenn séu á leiðinni. „Það eru að koma sveitir frá Akureyri veit ég líka, Súlumenn eru að koma og einhverjar sveitir frá Húsavík líka,“ segir hann. „Við reynum að vera tilbúin. Vonandi þarf ekki á því að halda en það er best að vera tilbúinn. Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira
„Það þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað,“ segir Gísli Rafn Jónsson björgunarsveitarmaður í samtali við fréttamann á Egilsstöðum í dag. „Við reynum að aðstoða félaga okkar hérna og vera tilbúnir ef þarf.“ Klippa: Þýddi ekkert annað en að drífa sig af stað. Gísli er í björgunarsveitinni Stefáni í Mývatnssveit og mætti hann á Egilsstaði ásamt öðrum björgunarsveitarmönnum með tryllitæki sem getur hjálpað til ef kallið berst. „Þetta er beltabíll, snjóbíll og alls konar, gengur á öllu blautu og hverju sem er, sniðugt tæki,“ segir Gísli. Eins og færið er hér á Austfjörðum og á Austurlandi núna þá eru það kannski bara svona tæki sem duga? „Í sumum aðstæðum er það algjörlega þannig. Þetta getur verið mjög gagnlegt ef á þarf að halda, þegar önnur tæki ganga ekki. Aðspurður segir Gísli að fleiri björgunarsveitarmenn séu á leiðinni. „Það eru að koma sveitir frá Akureyri veit ég líka, Súlumenn eru að koma og einhverjar sveitir frá Húsavík líka,“ segir hann. „Við reynum að vera tilbúin. Vonandi þarf ekki á því að halda en það er best að vera tilbúinn.
Snjóflóð í Neskaupstað Fjarðabyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Sjá meira