Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 12:31 Aron Einar Gunnarsson fagnar þriðja marki sínu á móti Liechtenstein í gær. AP/(Gian Ehrenzeller/ Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Sjá meira
Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Sjá meira