Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur í bakverði og Arnór djúpur Valur Páll Eiríksson skrifar 23. mars 2023 18:28 Arnór Ingvi Traustason er í byrjunarliði Íslands í kvöld. Getty Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Bosníu í undankeppni EM 2024 í kvöld liggur fyrir. Athygli vekur að Guðlaugur Victor Pálsson leikur í bakverði og Arnór Ingvi Traustason á miðsvæðinu. Ísland er án miðvarðarins Sverris Inga Ingasonar og miðju-/varnarmannsins Arons Einars Gunnarssonar. Vegna þess var því velt upp hvort Guðlaugur Victor myndi leysa miðvörðinn eða vera djúpur á miðjunni. Hann spilar hins vegar hvoruga stöðuna þar sem hann byrjar í hægri bakverði í kvöld og þá er Arnór Ingvi Traustason djúpur á miðjunni, en hann hefur leikið sem kantmaður stærstan hluta síns ferils. Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu, Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon manna miðvarðarstöðurnar og Davíð Kristján Ólafsson er í vinstri bakverðinum. Hákon Arnar Haraldsson og Jóhann Berg Guðmundsson mynda léttleikandi miðju ásamt Arnóri Ingva og þá eru þeir Arnór Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Markvörður: 1. Rúnar Alex Rúnarsson Vörn: 3. Davíð Kristján Ólafsson 4. Guðlaugur Victor Pálsson 14. Daníel Leó Grétarsson 23. Hörður Björgvin Magnússon Miðja: 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Hákon Arnar Haraldsson 21. Arnór Ingvi Traustason Sókn: 9. Jón Dagur Þorsteinsson 10. Arnór Sigurðsson 11. Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu og Hersegóvínu! Bein útsending á Viaplay. This is how we start our match against Bosnia and Herzegovina in the @EURO2024 qualifiers.#AfturáEM pic.twitter.com/ce8gAMHl1b— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Ísland er án miðvarðarins Sverris Inga Ingasonar og miðju-/varnarmannsins Arons Einars Gunnarssonar. Vegna þess var því velt upp hvort Guðlaugur Victor myndi leysa miðvörðinn eða vera djúpur á miðjunni. Hann spilar hins vegar hvoruga stöðuna þar sem hann byrjar í hægri bakverði í kvöld og þá er Arnór Ingvi Traustason djúpur á miðjunni, en hann hefur leikið sem kantmaður stærstan hluta síns ferils. Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu, Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon manna miðvarðarstöðurnar og Davíð Kristján Ólafsson er í vinstri bakverðinum. Hákon Arnar Haraldsson og Jóhann Berg Guðmundsson mynda léttleikandi miðju ásamt Arnóri Ingva og þá eru þeir Arnór Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Markvörður: 1. Rúnar Alex Rúnarsson Vörn: 3. Davíð Kristján Ólafsson 4. Guðlaugur Victor Pálsson 14. Daníel Leó Grétarsson 23. Hörður Björgvin Magnússon Miðja: 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Hákon Arnar Haraldsson 21. Arnór Ingvi Traustason Sókn: 9. Jón Dagur Þorsteinsson 10. Arnór Sigurðsson 11. Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu og Hersegóvínu! Bein útsending á Viaplay. This is how we start our match against Bosnia and Herzegovina in the @EURO2024 qualifiers.#AfturáEM pic.twitter.com/ce8gAMHl1b— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira