Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2023 07:01 Joan Laporta, forseti Barcelona, og Xavi, þjálfari liðsins. Sá fyrrnefndi hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir um að greiðslurnar hafi verið til að hafa áhrif á dómara. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. Fjallað var um „Caso Negreira“ eða „Negreira-málið“ hér á Vísi fyrir rúmum mánuði síðan þegar kom í ljós að Barcelona hafði greitt fyrirtækinu í kringum 1,4 milljónir evra á tímabilinu, sem samsvarar um 217 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Josep Maria Bartomeu, fyrrverandi forseti Barcelona, sagði hins vegar frá því að greiðslurnar næðu mun lengra aftur í tímann. Heildarupphæðin hafi því verið rúmlega sjö milljónir evra á 17 ára tímabili. Spænski miðillinn EFE greinir nú hins vegar frá því að spænski ríkissjóðurinn hafi ekki fundið neinar sannanir fyrir því að greiðslurnar hafi haft nokkur áhrif á úrslit leikja félagsins og að félagið hafi ekki hagnast á ákvörðunum dómara á þessu tímabili. The Spanish Treasury have found no evidence that Barcelona's payments to former referee committee vice president Negreira influenced results, reports @EFEnoticias pic.twitter.com/ivdcM2yThh— B/R Football (@brfootball) March 21, 2023 Hvort „Negreira-málinu“ sé nú lokið verður hins vegar að koma í ljós. Fyrr í þessum mánuði bættust erkifjendur Barcelona í hóp þeirra félaga sem ætlar gegn Barcelona í dómsalnum, en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur verið harður í sínum málflutningi og segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01 „Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Fjallað var um „Caso Negreira“ eða „Negreira-málið“ hér á Vísi fyrir rúmum mánuði síðan þegar kom í ljós að Barcelona hafði greitt fyrirtækinu í kringum 1,4 milljónir evra á tímabilinu, sem samsvarar um 217 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Josep Maria Bartomeu, fyrrverandi forseti Barcelona, sagði hins vegar frá því að greiðslurnar næðu mun lengra aftur í tímann. Heildarupphæðin hafi því verið rúmlega sjö milljónir evra á 17 ára tímabili. Spænski miðillinn EFE greinir nú hins vegar frá því að spænski ríkissjóðurinn hafi ekki fundið neinar sannanir fyrir því að greiðslurnar hafi haft nokkur áhrif á úrslit leikja félagsins og að félagið hafi ekki hagnast á ákvörðunum dómara á þessu tímabili. The Spanish Treasury have found no evidence that Barcelona's payments to former referee committee vice president Negreira influenced results, reports @EFEnoticias pic.twitter.com/ivdcM2yThh— B/R Football (@brfootball) March 21, 2023 Hvort „Negreira-málinu“ sé nú lokið verður hins vegar að koma í ljós. Fyrr í þessum mánuði bættust erkifjendur Barcelona í hóp þeirra félaga sem ætlar gegn Barcelona í dómsalnum, en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur verið harður í sínum málflutningi og segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01 „Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01
„Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31