Að minnsta kosti fimm börn getin með stolnu sæði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2023 13:15 Að minnsta kosti fimm af þeim 50 börnum sem læknirinn átti þátt í að koma í heiminn voru getin með stolnu sæði. Getty Læknir á sjúkrahúsinu í Halmstad í Svíþjóð tók sæði frá mönnum sem höfðu skilað inn sýnum vegna frjósemisrannsókna og notaði til að gera konur þeim ókunnugar þungaðar. Frá þessu var greint í Uppdrag granskning fyrir helgi. Að því er fram kemur í þættinum „Sæðisstuldurinn“ urðu að minnsta kosti fimm menn þannig feður án þess að veita samþykki fyrir notkun sæðisins. Einn þeirra, Bengt, segir málið sláandi. „Hvað er að gerast með líf mitt? Ég er faðir barns sem fæddist átta mánuðum á undan dóttur minni,“ segir hann um uppljóstrunina. Bengt og eiginkona hans voru meðal þeirra sem leituðu til læknisins á árunum 1985 til 1996 vegna ófrjósemis. Uppdrag granskning greindi fyrst frá málinu í haust og sagði þá sögu Emelie Persson, sem fann líffræðilegan föður sinn með aðstoð erfðaefnis-ættfræðings. Faðirinn, Zdravko Paic, hafði ekki frekar en Bengt nokkurn tímann veitt leyfi fyrir því að sæði hans yrði notað til að geta barn ókunnugrar konu. Í nýja þættinum er fjallað um Rebecku Kristoffersson, líffræðilega dóttur Bengt, og systkini hennar, Alexöndru Pihl og Tobias Andersson. Öll voru getin með sæði sem var stolið af mönnum sem höfðu gefið sýni vegna sæðisrannsókna. Læknirinn er látinn en er talinn hafa aðstoðað við um 50 þunganir. Í öllum þeim tilvikum sem blaðamennirnir rannsökuðu fengu börnin sem komu undir engar eða rangar upplýsingar frá sjúkrahúsinu. Bengt spyr nú að því hver sé ábyrgur. „Þú getur ekki gert fólki þetta.“ Umfjöllun SVT. Svíþjóð Heilbrigðismál Mannréttindi Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Að því er fram kemur í þættinum „Sæðisstuldurinn“ urðu að minnsta kosti fimm menn þannig feður án þess að veita samþykki fyrir notkun sæðisins. Einn þeirra, Bengt, segir málið sláandi. „Hvað er að gerast með líf mitt? Ég er faðir barns sem fæddist átta mánuðum á undan dóttur minni,“ segir hann um uppljóstrunina. Bengt og eiginkona hans voru meðal þeirra sem leituðu til læknisins á árunum 1985 til 1996 vegna ófrjósemis. Uppdrag granskning greindi fyrst frá málinu í haust og sagði þá sögu Emelie Persson, sem fann líffræðilegan föður sinn með aðstoð erfðaefnis-ættfræðings. Faðirinn, Zdravko Paic, hafði ekki frekar en Bengt nokkurn tímann veitt leyfi fyrir því að sæði hans yrði notað til að geta barn ókunnugrar konu. Í nýja þættinum er fjallað um Rebecku Kristoffersson, líffræðilega dóttur Bengt, og systkini hennar, Alexöndru Pihl og Tobias Andersson. Öll voru getin með sæði sem var stolið af mönnum sem höfðu gefið sýni vegna sæðisrannsókna. Læknirinn er látinn en er talinn hafa aðstoðað við um 50 þunganir. Í öllum þeim tilvikum sem blaðamennirnir rannsökuðu fengu börnin sem komu undir engar eða rangar upplýsingar frá sjúkrahúsinu. Bengt spyr nú að því hver sé ábyrgur. „Þú getur ekki gert fólki þetta.“ Umfjöllun SVT.
Svíþjóð Heilbrigðismál Mannréttindi Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira