Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 15:01 Vinicius Junior hjá Real Madrid og Gavi hjá Barcelona glíma í leik liðanna fyrr í vetur. Getty/ Sara Aribo Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. Málshöfðunin kemur til vegna greiðslna Barcelona til fyrirtækis í eigu eins háttsettasta starfsmanns dómaramála á Spána og samkvæmt henni á Barcelona að hafa með þessu reynt að hafa áhrif á úrslit leikja. Real Madrid has vowed to take legal action against Barcelona for allegedly paying millions to a company that belonged to the vice president of Spain s soccer refereeing committeehttps://t.co/PVv8cxwjv0— SI Soccer (@si_soccer) March 13, 2023 Spænska stórliðið hélt stjórnarfund í skyndi í Madrid til að fara yfir málið og niðurstaðan var að taka þátt í þessu dómsmáli gegn erkifjendunum í Barcelona. Real Madrid sendi frá sér fréttatilkynningu varðandi málið þar sem kemur fram að félagið telji þetta mjög alvarlegt mál og að þeir hafi fulla trúa á réttarkerfinu að ná fram réttri niðurstöðu. Real Madrid say they will appear at the trial against Barcelona, who are facing corruption charges over money paid to the vice-president of Spain's referees' committee. Prosecutors allege Barca paid £7.4m in return for favourable refereeing decisions. pic.twitter.com/H5Ov0ge0Jl— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 12, 2023 Barcelona borgaði meira en 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira á árunum 2001 til 2018 en hann var varaformaður dómaranefndarinnar hjá spænska knattspyrnusambandinu frá 1993 til 2018. Saksóknarar halda því fram að svona leynilegu samkomulagi og í skiptum fyrir peninga þá hafi Negreira verið hliðhollur Barcelona í ákvörðunum með dómara í leikjum Barcelona. Forráðamenn Barcelona segjast hafa búist við ákærunni og segja að félagið muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins sem þeir telja að sé enn á frumstigi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði samt að félagið væri saklaust í þessu máli í yfirlýsingu á Twitter. Hann segir að félagið muni sanna sakleysi sitt. Málið er enn ein ógnunin við framtíð Barcelona sem er einnig að glíma við gríðarleg fjárhagsvandræði. Fari allt á versta veg þá gæti Barcelona verið dæmi niður um deild. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Málshöfðunin kemur til vegna greiðslna Barcelona til fyrirtækis í eigu eins háttsettasta starfsmanns dómaramála á Spána og samkvæmt henni á Barcelona að hafa með þessu reynt að hafa áhrif á úrslit leikja. Real Madrid has vowed to take legal action against Barcelona for allegedly paying millions to a company that belonged to the vice president of Spain s soccer refereeing committeehttps://t.co/PVv8cxwjv0— SI Soccer (@si_soccer) March 13, 2023 Spænska stórliðið hélt stjórnarfund í skyndi í Madrid til að fara yfir málið og niðurstaðan var að taka þátt í þessu dómsmáli gegn erkifjendunum í Barcelona. Real Madrid sendi frá sér fréttatilkynningu varðandi málið þar sem kemur fram að félagið telji þetta mjög alvarlegt mál og að þeir hafi fulla trúa á réttarkerfinu að ná fram réttri niðurstöðu. Real Madrid say they will appear at the trial against Barcelona, who are facing corruption charges over money paid to the vice-president of Spain's referees' committee. Prosecutors allege Barca paid £7.4m in return for favourable refereeing decisions. pic.twitter.com/H5Ov0ge0Jl— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 12, 2023 Barcelona borgaði meira en 7,3 milljónir evra til fyrirtækis í eigu Jose Maria Enriquez Negreira á árunum 2001 til 2018 en hann var varaformaður dómaranefndarinnar hjá spænska knattspyrnusambandinu frá 1993 til 2018. Saksóknarar halda því fram að svona leynilegu samkomulagi og í skiptum fyrir peninga þá hafi Negreira verið hliðhollur Barcelona í ákvörðunum með dómara í leikjum Barcelona. Forráðamenn Barcelona segjast hafa búist við ákærunni og segja að félagið muni sýna fullan samstarfsvilja í rannsókn málsins sem þeir telja að sé enn á frumstigi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði samt að félagið væri saklaust í þessu máli í yfirlýsingu á Twitter. Hann segir að félagið muni sanna sakleysi sitt. Málið er enn ein ógnunin við framtíð Barcelona sem er einnig að glíma við gríðarleg fjárhagsvandræði. Fari allt á versta veg þá gæti Barcelona verið dæmi niður um deild.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira