Síðasta orrusta Wagner? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. mars 2023 10:29 Hart er barist um Bakhmut og sér ekki fyrir endann á átökunum. AP/Libkos Serhiy Cherevaty, yfirmaður hersveita Úkraínu í austurhluta landsins, segir orrustuna um Bakhmut þá síðustu sem sveitir Wagner málaliðahópsins munu há. Hann segir þúsundir liðsmanna Wagner hafa fallið í átökunum. Þrátt fyrir að bardagarnir í Bakhmut hafi kostað báðar fylkingar miklar blóðsúthellingar virðast Úkraínumenn mögulega eygja tækifæri í því að gera út um þann liðsstyrk sem Wagner aflaði sér úr fangelsum Rússlands. New York Times hefur eftir yfirvöldum í Úkraínu að nærri 30 þúsund af 50 þúsund liðsmönnum Wagner hafi ýmist verið drepnir, særst eða hlaupist undan, margir í Bakhmut. Stjórnvöld hafa ekki gefið upp hversu margir Úkraínumenn hafa fallið en Rússar segja fjöldann í kringum 11 þúsund, bara í febrúar. Yevgeny Prigozhin, stofnandi Wagner, segir málaliðahópinn nú hafa austurhluta Bakhmut alfarið á sínu valdi, allt austan við ána Bakhmutka. Hann sagði í gær að um 12 til 20 þúsund úkraínskir hermenn freistuðu þess enn að verja borgina. Það vekur nokkra athygli að á sama tíma og bandamenn Úkraínu hafa lýst því yfir að yfirráð yfir borginni skipti ekki sköpum og að sigur Rússa í orrustunni væri aðeins táknrænn hefur Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti sagt borgina taktískt mikilvæga. Forsetinn sagði í samtali við CNN að ef Bakhmut félli þá væri „opinn vegur“ fyrir Rússa að ná öðrum borgum á sitt vald. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira
Þrátt fyrir að bardagarnir í Bakhmut hafi kostað báðar fylkingar miklar blóðsúthellingar virðast Úkraínumenn mögulega eygja tækifæri í því að gera út um þann liðsstyrk sem Wagner aflaði sér úr fangelsum Rússlands. New York Times hefur eftir yfirvöldum í Úkraínu að nærri 30 þúsund af 50 þúsund liðsmönnum Wagner hafi ýmist verið drepnir, særst eða hlaupist undan, margir í Bakhmut. Stjórnvöld hafa ekki gefið upp hversu margir Úkraínumenn hafa fallið en Rússar segja fjöldann í kringum 11 þúsund, bara í febrúar. Yevgeny Prigozhin, stofnandi Wagner, segir málaliðahópinn nú hafa austurhluta Bakhmut alfarið á sínu valdi, allt austan við ána Bakhmutka. Hann sagði í gær að um 12 til 20 þúsund úkraínskir hermenn freistuðu þess enn að verja borgina. Það vekur nokkra athygli að á sama tíma og bandamenn Úkraínu hafa lýst því yfir að yfirráð yfir borginni skipti ekki sköpum og að sigur Rússa í orrustunni væri aðeins táknrænn hefur Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti sagt borgina taktískt mikilvæga. Forsetinn sagði í samtali við CNN að ef Bakhmut félli þá væri „opinn vegur“ fyrir Rússa að ná öðrum borgum á sitt vald.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira