Íslandsheimsóknin besti túr sem þær norsku hafa farið í Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2023 12:31 Leikmenn Noregs hópast að Andreu Jacobsen. vísir/hulda margrét Þórir Hergeirsson segir Norðmenn hæstánægða með heimsókn B-landsliðs síns til Íslands um helgina. B-landslið Noregs í handbolta kvenna kom hingað til lands í síðustu viku og lék tvo leiki gegn A-landsliði Íslands á Ásvöllum. Liðin skiptu sigrunum á milli sín. Ísland vann leik liðanna á fimmtudaginn, 31-26, en Noregur svaraði fyrir sig með endurkomusigri á laugardaginn, 26-29. Á sama tíma var Þórir með A-landslið Noregs í Gulldeildinni. Hann hefur samt heyrt í þjálfurum B-landsliðsins og þeir eru sammála um að heimsóknin hafi tekist vel þrátt fyrir mikil forföll í norska liðinu en sjö úr upphaflega hópnum þurftu að draga sig út úr honum. „Við vorum að taka inn svolítið af stelpum sem eiga svolítið í land ennþá. Þetta var veikara lið en venjulega. Það var meiðslavesen vegna álags hjá félagsliðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi í dag. Þórir Hergeirsson segir B-landslið Noregs afar mikilvægt.epa/Zsolt Czegledi „Þetta var gott verkefni fyrir þær og þær stóðu sig að miklu leyti vel. Þær eru auðvitað með litla eða enga reynslu af alþjóðlegum leikjum. En B-landsliðið, eða þróunarhópurinn, er undirbúningur fyrir eitthvað meira. Það er verið að brúa bil milli yngri landsliða og A-landsliðsins sem er gífurlega stórt þegar við tölum um landslið sem stefnir á að vinna verðlaun á öllum mótum.“ Þórir segir að forráðamenn og leikmenn norska B-landsliðsins hafi látið afar vel af Íslandsheimsókninni. „Hópurinn okkar hélt ekki vatni yfir móttökum og öllu í kringum þetta. Þetta var frábært. Þetta var besti túr sem þær hafa farið í, umgjörð og allt var Íslendingum sóma,“ sagði Þórir að endingu. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
B-landslið Noregs í handbolta kvenna kom hingað til lands í síðustu viku og lék tvo leiki gegn A-landsliði Íslands á Ásvöllum. Liðin skiptu sigrunum á milli sín. Ísland vann leik liðanna á fimmtudaginn, 31-26, en Noregur svaraði fyrir sig með endurkomusigri á laugardaginn, 26-29. Á sama tíma var Þórir með A-landslið Noregs í Gulldeildinni. Hann hefur samt heyrt í þjálfurum B-landsliðsins og þeir eru sammála um að heimsóknin hafi tekist vel þrátt fyrir mikil forföll í norska liðinu en sjö úr upphaflega hópnum þurftu að draga sig út úr honum. „Við vorum að taka inn svolítið af stelpum sem eiga svolítið í land ennþá. Þetta var veikara lið en venjulega. Það var meiðslavesen vegna álags hjá félagsliðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi í dag. Þórir Hergeirsson segir B-landslið Noregs afar mikilvægt.epa/Zsolt Czegledi „Þetta var gott verkefni fyrir þær og þær stóðu sig að miklu leyti vel. Þær eru auðvitað með litla eða enga reynslu af alþjóðlegum leikjum. En B-landsliðið, eða þróunarhópurinn, er undirbúningur fyrir eitthvað meira. Það er verið að brúa bil milli yngri landsliða og A-landsliðsins sem er gífurlega stórt þegar við tölum um landslið sem stefnir á að vinna verðlaun á öllum mótum.“ Þórir segir að forráðamenn og leikmenn norska B-landsliðsins hafi látið afar vel af Íslandsheimsókninni. „Hópurinn okkar hélt ekki vatni yfir móttökum og öllu í kringum þetta. Þetta var frábært. Þetta var besti túr sem þær hafa farið í, umgjörð og allt var Íslendingum sóma,“ sagði Þórir að endingu.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira