Lewis Hamilton ætlar ekki að láta þagga niður í sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 11:00 Lewis Hamilton vill fáa að segja sína skoðun á heimsmálum og örðu en formúla eitt vill koma í veg fyrir slíkt. AP/Kamran Jebreili Sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt ætlar ekki að hætta að segja sína skoðun þrátt fyrir að forráðamenn formúlunnar hafi bannað ökumönnum að koma með pólitískar yfirlýsingar. Hamilton hefur í gegnum tíðina vakið athygli á alls konar óréttlæti ekki síst þegar kemur að kynþáttarfordómum en einnig hefur hann tjáð sig um umhverfismál og mannréttindi. Í desember breytti formúlan reglugerð sinni þannig að nú þurfa ökumenn að sækja um sérstakt leyfi til að koma með pólítískar, trúarlegar eða persónulegar yfirlýsingar á blaðamannafundum í kringum keppnir. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Margir hafa gagnrýnt þessa nýju reglu, bæði ökumenn sem og mannréttindasamtök. Hamilton var spurður af því hvort hann væri tilbúinn að brjóta þessa reglu og eiga á hættu á að fá refsingu. „Þetta kemur mér ekki á óvart en það mun enginn þagga niður í mér um hluti sem ég hef ástríðu fyrir. Þessi íþrótt hefur líka ábyrgðarhlutverk að tala um hluti, vekja athygli á málefnum og benda á mikilvæga hluti ekki síst þegar við erum að ferðast á svo marga staði í heiminum. Það breytist því ekkert hjá mér,“ sagði Lewis Hamilton. „Það væri samt heimskulegt að halda því fram að ég vilji taka á mig refsisstig fyrir að taka um hluti,“ sagði Hamilton en hélt síðan áfram. „Ég mun samt halda áfram að segja mína skoðun, við erum enn með þennan vettvang og það er enn fullt af hlutum sem við þurfum að taka á,“ sagði Hamilton. Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton hefur í gegnum tíðina vakið athygli á alls konar óréttlæti ekki síst þegar kemur að kynþáttarfordómum en einnig hefur hann tjáð sig um umhverfismál og mannréttindi. Í desember breytti formúlan reglugerð sinni þannig að nú þurfa ökumenn að sækja um sérstakt leyfi til að koma með pólítískar, trúarlegar eða persónulegar yfirlýsingar á blaðamannafundum í kringum keppnir. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Margir hafa gagnrýnt þessa nýju reglu, bæði ökumenn sem og mannréttindasamtök. Hamilton var spurður af því hvort hann væri tilbúinn að brjóta þessa reglu og eiga á hættu á að fá refsingu. „Þetta kemur mér ekki á óvart en það mun enginn þagga niður í mér um hluti sem ég hef ástríðu fyrir. Þessi íþrótt hefur líka ábyrgðarhlutverk að tala um hluti, vekja athygli á málefnum og benda á mikilvæga hluti ekki síst þegar við erum að ferðast á svo marga staði í heiminum. Það breytist því ekkert hjá mér,“ sagði Lewis Hamilton. „Það væri samt heimskulegt að halda því fram að ég vilji taka á mig refsisstig fyrir að taka um hluti,“ sagði Hamilton en hélt síðan áfram. „Ég mun samt halda áfram að segja mína skoðun, við erum enn með þennan vettvang og það er enn fullt af hlutum sem við þurfum að taka á,“ sagði Hamilton.
Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira