Lítil stúlka fæddist í húsarústum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. febrúar 2023 14:59 Stúlkan fæddist í gær. Hún fannst í húsarústum en allir fjölskyldumeðlimir hennar eru látnir. AP/Ghaith Alsayed Þessi nýfædda stúlka fannst í rústum í Sýrlandi en hún kom í heiminn þremur klukkutímum áður en hún fannst. Allir fjölskyldumeðlimir stúlkunnar eru látnir. Íbúar fundu stúlkuna sem grét kröftuglega í rústum hússins. Hún var í krampakasti þegar hún kom á spítalann og mikið marin á baki, eyrum og andliti. „Móðir hennar fæddi hana undir rústum hússins. Öll fjölskylda hennar er látin en nágrannar komu með stúlkuna á spítalann,“ segir Hani Maarouf, læknir stúlkunnar. Eins og sést er litla stúlkan marin og bólgin.AP/Ghaith Alsayed Heildarfjöldi látinna í jarðskjálftanum í Tyrklandi og Sýrlandi stendur í yfir ellefu þúsund en búist er við því að tala látinna muni hækka. Þúsundir eru taldir fastir í húsarústum. Hamfarirnar eru þær mannskæðustu í yfir áratug. Þúsundir bygginga hrundu í skjálftahrinunni, þar á meðal sjúkrahús, skólar og heilu íbúðablokkirnar. Í myndbandinu sést læknirinn sinna stúlkunni sem er með sjáanlega áverka. Við vörum við myndefninu. „Hún er með stórt mar á bakinu og mikið bólgin. Sennilega hefur eitthvað þungt fallið á hana. Hún er einnig marin á eyra, andliti auk áverka á rifbeinum.“ Saleh al-Badran er einn þeirra sem bjargaði barninu. Hann klippti á naflastrenginn og flutti stúlkuna á sjúkrahús. „Sjö úr fjölskyldu stúlkunar eru látin, móðirin, faðirinn og börn,“ segir Saleh al-Badran. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Sýrland Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Íbúar fundu stúlkuna sem grét kröftuglega í rústum hússins. Hún var í krampakasti þegar hún kom á spítalann og mikið marin á baki, eyrum og andliti. „Móðir hennar fæddi hana undir rústum hússins. Öll fjölskylda hennar er látin en nágrannar komu með stúlkuna á spítalann,“ segir Hani Maarouf, læknir stúlkunnar. Eins og sést er litla stúlkan marin og bólgin.AP/Ghaith Alsayed Heildarfjöldi látinna í jarðskjálftanum í Tyrklandi og Sýrlandi stendur í yfir ellefu þúsund en búist er við því að tala látinna muni hækka. Þúsundir eru taldir fastir í húsarústum. Hamfarirnar eru þær mannskæðustu í yfir áratug. Þúsundir bygginga hrundu í skjálftahrinunni, þar á meðal sjúkrahús, skólar og heilu íbúðablokkirnar. Í myndbandinu sést læknirinn sinna stúlkunni sem er með sjáanlega áverka. Við vörum við myndefninu. „Hún er með stórt mar á bakinu og mikið bólgin. Sennilega hefur eitthvað þungt fallið á hana. Hún er einnig marin á eyra, andliti auk áverka á rifbeinum.“ Saleh al-Badran er einn þeirra sem bjargaði barninu. Hann klippti á naflastrenginn og flutti stúlkuna á sjúkrahús. „Sjö úr fjölskyldu stúlkunar eru látin, móðirin, faðirinn og börn,“ segir Saleh al-Badran.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Sýrland Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira