Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 23:00 Ronaldinho fagnar marki með Eið Smára Guðjohnsen í leik með Barcelona eftir að hafa átt stoðsendinguna á íslenska framherjann. Getty/Harry How/ Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. Joao Mendes, sautján ára sonur Ronaldinho, er nú á reynslu hjá nítján ára liði Barcelona. Hann er ekki kominn með samning enn þá en fær tíma til að sanna sig. ESPN hefur heimildir fyrir því að strákurinn sé kominn til Barcelona og með honum nokkrir fjölskyldumeðlimir. Ronaldinho's son is currently on trial with Barcelona's U19 team, a source has confirmed to @samuelmarsden and @moillorens pic.twitter.com/RihBfMHqaK— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Joao Mendes er fæddur árið 2005 og er eina barn Ronaldinho. Hann er með tvöfalt ríkisfang því hann á brasilíska foreldra en er fæddur á Spáni. Joao Mendes er örfættur framherji sem getur spilað alls staðar í fremstu víglínu. Frændi hans Roberto de Assis Moreira, sér um hans mál utan vallar en það gerði hann líka þegar Ronaldinho var að spila. Heimildarmaður ESPN talaði um þolinmæði og það væri engin pressa á að taka einhverja ákvörðun strax. Hann sagði að það tæki alltaf tíma að venjast aðstæðum eftir að hafa flutt frá Suður-Ameríku til Spánar. Ronaldinho spilaði í fimm ár með Barcelona frá 2003 til 2008. Hann vann Meistaradeildina á þeim tíma (2006) og tvo spænska meistaratitla (2005 og 2006). Ronaldinho var líka kosinn besti fótboltamaður heims af FIFA 2004 og 2005 og fékk Gullhnöttinn 2005. Eftir tíma sinn hjá Barcelona fór Ronaldinho til ítalska félagsins AC Milan. Barcelona are close to signing Ronaldinho's son! Joao Mendes de Assis Moreira, Ronaldinho's son, has terminated his contract with Brazilian club Cruzeiro, and is currently undergoing tests to join Barcelona s academy.People in Brazil say he is a "huge talent" pic.twitter.com/KYodLkaV38— SPORTbible (@sportbible) January 12, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Sjá meira
Joao Mendes, sautján ára sonur Ronaldinho, er nú á reynslu hjá nítján ára liði Barcelona. Hann er ekki kominn með samning enn þá en fær tíma til að sanna sig. ESPN hefur heimildir fyrir því að strákurinn sé kominn til Barcelona og með honum nokkrir fjölskyldumeðlimir. Ronaldinho's son is currently on trial with Barcelona's U19 team, a source has confirmed to @samuelmarsden and @moillorens pic.twitter.com/RihBfMHqaK— ESPN FC (@ESPNFC) January 12, 2023 Joao Mendes er fæddur árið 2005 og er eina barn Ronaldinho. Hann er með tvöfalt ríkisfang því hann á brasilíska foreldra en er fæddur á Spáni. Joao Mendes er örfættur framherji sem getur spilað alls staðar í fremstu víglínu. Frændi hans Roberto de Assis Moreira, sér um hans mál utan vallar en það gerði hann líka þegar Ronaldinho var að spila. Heimildarmaður ESPN talaði um þolinmæði og það væri engin pressa á að taka einhverja ákvörðun strax. Hann sagði að það tæki alltaf tíma að venjast aðstæðum eftir að hafa flutt frá Suður-Ameríku til Spánar. Ronaldinho spilaði í fimm ár með Barcelona frá 2003 til 2008. Hann vann Meistaradeildina á þeim tíma (2006) og tvo spænska meistaratitla (2005 og 2006). Ronaldinho var líka kosinn besti fótboltamaður heims af FIFA 2004 og 2005 og fékk Gullhnöttinn 2005. Eftir tíma sinn hjá Barcelona fór Ronaldinho til ítalska félagsins AC Milan. Barcelona are close to signing Ronaldinho's son! Joao Mendes de Assis Moreira, Ronaldinho's son, has terminated his contract with Brazilian club Cruzeiro, and is currently undergoing tests to join Barcelona s academy.People in Brazil say he is a "huge talent" pic.twitter.com/KYodLkaV38— SPORTbible (@sportbible) January 12, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn