Meirihluti landsmanna vill fleiri vatnsafls- og jarðvarmavirkjanir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. janúar 2023 08:31 Búrfellsvirkjun. Mynd/Landsvirkjun Sextíu og sex prósent Íslendinga eru á því að fleiri vatnafls- og jarðvarmavirkjanir þurfi að reisa hér á landi, ef marka má nýja könnun. Prósent kannaði hug landsmanna til virkjanamála og greinir Fréttablaðið frá niðurstöðunum í dag. Eins og áður sagði er mikill meirihluti fyrir fleiri virkjunum af þessu tagi en þar af telja tuttugu og átta prósent þörf á mun fleiri virkjunum. Afar fáir eru á því að fækka ætti slíkum virkjunum en um fjórðungur, eða tuttugu og sex prósent svaraði hvorki- né. Mikill munur er á afstöðu fólks til málsins eftir kyni. Þannig eru sjötíu og fjögur prósent karla á því að meira ætti að virkja en fimmtíu og sex prósent kvenna eru þeirrar skoðunar. Þá er landsbyggðarfólk viljugra til að virkja meira en þau sem eru af höfuðborgarsvæðinu. Stuðningurinn stighækkar einnig með aldri. Ef litið er til stjórnmálaskoðana kemur í ljós að mestur stuðningur við fleiri virkjanir er hjá kjósendum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Miðflokksins. Þá vekur nokkra athygli að nærri helmingur kjósenda VG vill fleiri virkjanir og þrjátíu og sjö prósent kjósenda flokksins svara hvorki né. Aðeins þrettán prósent vilja síðan fækka virkjunum landsins. Orkumál Skoðanakannanir Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira
Prósent kannaði hug landsmanna til virkjanamála og greinir Fréttablaðið frá niðurstöðunum í dag. Eins og áður sagði er mikill meirihluti fyrir fleiri virkjunum af þessu tagi en þar af telja tuttugu og átta prósent þörf á mun fleiri virkjunum. Afar fáir eru á því að fækka ætti slíkum virkjunum en um fjórðungur, eða tuttugu og sex prósent svaraði hvorki- né. Mikill munur er á afstöðu fólks til málsins eftir kyni. Þannig eru sjötíu og fjögur prósent karla á því að meira ætti að virkja en fimmtíu og sex prósent kvenna eru þeirrar skoðunar. Þá er landsbyggðarfólk viljugra til að virkja meira en þau sem eru af höfuðborgarsvæðinu. Stuðningurinn stighækkar einnig með aldri. Ef litið er til stjórnmálaskoðana kemur í ljós að mestur stuðningur við fleiri virkjanir er hjá kjósendum Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Miðflokksins. Þá vekur nokkra athygli að nærri helmingur kjósenda VG vill fleiri virkjanir og þrjátíu og sjö prósent kjósenda flokksins svara hvorki né. Aðeins þrettán prósent vilja síðan fækka virkjunum landsins.
Orkumál Skoðanakannanir Vatnsaflsvirkjanir Jarðhiti Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Sjá meira