Fólk hringi fyrst svo hægt sé að leiðbeina á bráðamóttöku eða heilsugæslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2022 10:28 Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. V´siir Vegna mikils álags á bráðamóttöku Landspítalans er fólk með bráð erindi hvatt til að leita til Upplýsingamiðstöðvar heilsugæslunnar áður en farið er á bráðamóttöku eða heilsugæslustöð vegna veikinda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilsugæslunni. Hægt er að hafa samband við Upplýsingamiðstöðina í síma 513-1700 eða síma 1700 til að fá aðstoð frá heilbrigðisstarfsfólki ásamt ráðgjöf og leiðbeiningum. Þá má hafa samband við sína heilsugæslustöð beint í síma. Einnig er hægt að hafa samband í gegnum netspjallið á vefnum heilsuvera.is. Á Heilsuveru má finna upplýsingar um sjúkdóma, sjúkdómseinkenni og rétt viðbrögð sem gott er að kynna sér. Í neyðartilvikum hringið tafarlaust í Neyðarlínuna í síma 112. Heilsugæslustöðvar veita bráðaþjónustu fyrir bráð veikindi og smáslys. Ekki er nauðsynlegt panta tíma til að nýta sér þjónustuna, en gott að hringja fyrst í Upplýsingamiðstöðina. Heilsugæslustöðvar eru opnar milli klukkan 8 og 17 alla virka daga. Læknavaktin á Háaleitisbraut er opin virka daga milli klukkan 17 og 22 og um helgar milli klukkan 9 og 22. Heilbrigðismál Landspítalinn Heilsugæsla Tengdar fréttir Opna fleiri rými vegna óvenju skæðrar flensutíðar Landspítalinn hefur opnað ný rými fyrir sjúklinga vegna óvenju mikillar flenustíðar. Forstöðumaður á spítalanum segir koma til greina að takamarka heimsóknir á spítalann. Hann biðlar til fólks að gæta vel að sóttvörnum. 28. desember 2022 19:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Hægt er að hafa samband við Upplýsingamiðstöðina í síma 513-1700 eða síma 1700 til að fá aðstoð frá heilbrigðisstarfsfólki ásamt ráðgjöf og leiðbeiningum. Þá má hafa samband við sína heilsugæslustöð beint í síma. Einnig er hægt að hafa samband í gegnum netspjallið á vefnum heilsuvera.is. Á Heilsuveru má finna upplýsingar um sjúkdóma, sjúkdómseinkenni og rétt viðbrögð sem gott er að kynna sér. Í neyðartilvikum hringið tafarlaust í Neyðarlínuna í síma 112. Heilsugæslustöðvar veita bráðaþjónustu fyrir bráð veikindi og smáslys. Ekki er nauðsynlegt panta tíma til að nýta sér þjónustuna, en gott að hringja fyrst í Upplýsingamiðstöðina. Heilsugæslustöðvar eru opnar milli klukkan 8 og 17 alla virka daga. Læknavaktin á Háaleitisbraut er opin virka daga milli klukkan 17 og 22 og um helgar milli klukkan 9 og 22.
Heilbrigðismál Landspítalinn Heilsugæsla Tengdar fréttir Opna fleiri rými vegna óvenju skæðrar flensutíðar Landspítalinn hefur opnað ný rými fyrir sjúklinga vegna óvenju mikillar flenustíðar. Forstöðumaður á spítalanum segir koma til greina að takamarka heimsóknir á spítalann. Hann biðlar til fólks að gæta vel að sóttvörnum. 28. desember 2022 19:30 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Opna fleiri rými vegna óvenju skæðrar flensutíðar Landspítalinn hefur opnað ný rými fyrir sjúklinga vegna óvenju mikillar flenustíðar. Forstöðumaður á spítalanum segir koma til greina að takamarka heimsóknir á spítalann. Hann biðlar til fólks að gæta vel að sóttvörnum. 28. desember 2022 19:30