Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 12:30 Magdalena Eriksson [t.v.] ásamt Pernille Harder og Sam Kerr. Catherine Ivill/Getty Images Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Eriksson skrifar reglulega pistla fyrir enska miðilinn iNews og nýtti það til að viðra áhyggjur sínar varðandi fjölda leikja sem leikmenn þurfa að spila núna. Nefnir hún HM félagsliða og ákvörðun FIFA að stofna slíka keppni kvenna megin án þess að spyrja stakan leikmann út í þá ákvörðun. Eriksson nefnir fjölda meiðsla hjá bestu leikmönnum Evrópu kvenna megin, má þar til dæmis nefna Arsenal tvíeykið Beth Mead og Vivianne Miedema. „Ef þú heldur bara áfram að bæta við leikjum þá verður það á endanum of mikið. Fyrir mína parta væri frábært að spila við bestu lið heims ef Chelsea myndi Meistaradeild Evrópu. Að því sögðu, þá verður að hafa samband við leikmenn og leikmannasamtök fyrst.“ A last column in 2022 and some thoughts from me on the physical toll that big football tournaments take on the players - and why women players' wellbeing needs more research and attention https://t.co/334ZpQXSne— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) December 23, 2022 Einnig nefnir hin 29 ára gamla Eriksson álagið sem fylgir úrvalsdeild karla í Englandi yfir hátíðarnar. Hún nefnir að það hafi tekið hana að lágmarki 10 daga að jafna sig eftir að Svíþjóð féll úr leik á Evrópumóti kvenna síðasta sumar. Svo þegar hún sneri til baka var hún að glíma við álagsmeiðsli, eitthvað sem fylgir leikmönnum þegar þeir ná ákveðnum aldri. Nefnir hún meiðsli tvíeykisins og það þurfi að huga að endurheimt kvenna megin jafnt sem karla megin. „Þetta snýst ekki aðeins um FIFA. Við þurfum að bæta svo margt kvenna megin þegar kemur að álagi og skilningi á líkama kvenna. Hjá Chelsea erum við heppnar að vera með stóran hóp og getum dreift bæði líkamlegu og andlegu álagi. Það eru ekki öll lið svo heppin.“ Fótbolti Enski boltinn FIFA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Eriksson skrifar reglulega pistla fyrir enska miðilinn iNews og nýtti það til að viðra áhyggjur sínar varðandi fjölda leikja sem leikmenn þurfa að spila núna. Nefnir hún HM félagsliða og ákvörðun FIFA að stofna slíka keppni kvenna megin án þess að spyrja stakan leikmann út í þá ákvörðun. Eriksson nefnir fjölda meiðsla hjá bestu leikmönnum Evrópu kvenna megin, má þar til dæmis nefna Arsenal tvíeykið Beth Mead og Vivianne Miedema. „Ef þú heldur bara áfram að bæta við leikjum þá verður það á endanum of mikið. Fyrir mína parta væri frábært að spila við bestu lið heims ef Chelsea myndi Meistaradeild Evrópu. Að því sögðu, þá verður að hafa samband við leikmenn og leikmannasamtök fyrst.“ A last column in 2022 and some thoughts from me on the physical toll that big football tournaments take on the players - and why women players' wellbeing needs more research and attention https://t.co/334ZpQXSne— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) December 23, 2022 Einnig nefnir hin 29 ára gamla Eriksson álagið sem fylgir úrvalsdeild karla í Englandi yfir hátíðarnar. Hún nefnir að það hafi tekið hana að lágmarki 10 daga að jafna sig eftir að Svíþjóð féll úr leik á Evrópumóti kvenna síðasta sumar. Svo þegar hún sneri til baka var hún að glíma við álagsmeiðsli, eitthvað sem fylgir leikmönnum þegar þeir ná ákveðnum aldri. Nefnir hún meiðsli tvíeykisins og það þurfi að huga að endurheimt kvenna megin jafnt sem karla megin. „Þetta snýst ekki aðeins um FIFA. Við þurfum að bæta svo margt kvenna megin þegar kemur að álagi og skilningi á líkama kvenna. Hjá Chelsea erum við heppnar að vera með stóran hóp og getum dreift bæði líkamlegu og andlegu álagi. Það eru ekki öll lið svo heppin.“
Fótbolti Enski boltinn FIFA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira