Svaf á töskufæribandi og vill aldrei aftur koma til Íslands Bjarki Sigurðsson skrifar 20. desember 2022 09:31 Fjöldi fólks þurfti að gista á Keflavíkurflugvelli í nótt. Sharon Duggan/Hallfríður Ólafsdóttir Fjöldi fólks hefur kvartað yfir dvöl sinni á Keflavíkurflugvelli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Fjöldi fólks þurfti að gista þar í nótt og sofa ýmist á gólfi eða húsgögnum flugvallarins. Á Twitter er allt morandi í fólki sem annað hvort situr eða hefur setið fast á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Flestir beina reiði sinni að flugfélaginu Icelandair. Þrjár vélar flugfélagsins lentu á flugvellinum í morgun og virðast hafa bæst í flóru þeirra ferðamanna sem dvöldu þar í nótt. Í gær var greint frá því að búið væri að aflýsa öllum morgunflugferðum félagsins til Evrópu og dagflugi til Tenerife, Las Palmas og Boston var seinkað. Einn farþegi, Shabab Saqib, sagði upplifun sína vera eina sú verstu á ævi sinni. Hann segir að stormurinn sé ekki vandamálið heldur hvernig Icelandair brást við. Sá farþegi birti þráð á Twitter um aðstæðurnar í nótt. There are vulnerable people on the airport. It is cold, windy, moisture. There are toddlers, old people and disabled who need quick attention.— Shahab Saqib (@sufi_shahab) December 20, 2022 I have been informing them time and again that they are bound by EU regulations and therefore required to give food,travel and hotels to the customers. There is no response, no one cares.— Shahab Saqib (@sufi_shahab) December 20, 2022 Update: Airport staff have distributed blankets for some people. They agreed that @Icelandair has failed to manage the event leading to no food, no blanket, no guidance for anyone.— Shahab Saqib (@sufi_shahab) December 20, 2022 Update: It is 1 hour and 30 minutes and still on hold by the customer service of @Icelandair . They are simply ignoring the customers and the issue doesn t necessarily seem to be just about large volume of calls ! pic.twitter.com/wgBU06Bt1A— Shahab Saqib (@sufi_shahab) December 20, 2022 Annar notandi svaraði þræði Saqib og birti mynd af manni sofandi á töskuvigt við innritunarborð á flugvellinum. never been treated as bad by an airline. this is where I've tried to sleep, a ground too cold to lie on. #Reykjavik #islandair shame on you!! pic.twitter.com/iEwJBnqmrJ— Sharon Ronan Duggan (@SharonRonanDugg) December 20, 2022 Sami notandi birti aðra færslu og sagðist aldrei aftur ætla að koma til Íslands. Þá myndi hún segja vinum sínum að ferðast ekki til landsins. @ferdamalastofa @Icelandair have to say your national airline really knows how to treat its deserted passengers left In a cold airport,no food water or blankets and facing another night of pure torture.will never return to your country,and will be telling my friends not to visit!— Sharon Ronan Duggan (@SharonRonanDugg) December 20, 2022 Einhverjir hafa gripið til þess að óska eftir umfjöllun erlendra fjölmiðla. Einn notandi segir að þeir sem fengu að lenda á vellinum í morgun þurfi nú að dúsa þar ásamt þeim sem gistu þar í nótt. @Icelandair why did you approve 2 flights to land today in severe weather conditions and allow more people to be trapped in KEF with no outbound flights— Kassandra Ruiz (@FollowingKass) December 20, 2022 Annar farþegi sem dvelur á flugvellinum bjó til hóp á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem fólk getur nálgast nýjustu upplýsingar um veðrið og stöðuna. Hey I made a #KEF WhatsApp group. I'm gonna try to spread this and gather news from folks pic.twitter.com/PtwDSD7zyJ— Anxiety Barista Mizzy (@feral_barista) December 20, 2022 Keflavíkurflugvöllur hefur í gegnum árin nokkrum sinnum birst á listum yfir verstu flugvelli heims til að sofa á. Árið 2015 var flugvöllurinn valinn sá versti í heimi til að sofa á af vefnum Sleeping in Airports og árið 2016 sá þriðji versti. Síðan þá hefur flugvöllurinn reyndar ekki birst á topplistum vefsíðunnar. Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Víðtækar lokanir og flugferðum frestað Ekkert lát er á norðaustanáttinni sem leikið hefur landsmenn grátt síðan í gær. Vegir eru víða lokaðir og ákveðið hefur verið fresta fjölda flugferða. Fylgst verður með þróuninni í veðurvaktinni hér á Vísi. 20. desember 2022 09:11 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Á Twitter er allt morandi í fólki sem annað hvort situr eða hefur setið fast á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Flestir beina reiði sinni að flugfélaginu Icelandair. Þrjár vélar flugfélagsins lentu á flugvellinum í morgun og virðast hafa bæst í flóru þeirra ferðamanna sem dvöldu þar í nótt. Í gær var greint frá því að búið væri að aflýsa öllum morgunflugferðum félagsins til Evrópu og dagflugi til Tenerife, Las Palmas og Boston var seinkað. Einn farþegi, Shabab Saqib, sagði upplifun sína vera eina sú verstu á ævi sinni. Hann segir að stormurinn sé ekki vandamálið heldur hvernig Icelandair brást við. Sá farþegi birti þráð á Twitter um aðstæðurnar í nótt. There are vulnerable people on the airport. It is cold, windy, moisture. There are toddlers, old people and disabled who need quick attention.— Shahab Saqib (@sufi_shahab) December 20, 2022 I have been informing them time and again that they are bound by EU regulations and therefore required to give food,travel and hotels to the customers. There is no response, no one cares.— Shahab Saqib (@sufi_shahab) December 20, 2022 Update: Airport staff have distributed blankets for some people. They agreed that @Icelandair has failed to manage the event leading to no food, no blanket, no guidance for anyone.— Shahab Saqib (@sufi_shahab) December 20, 2022 Update: It is 1 hour and 30 minutes and still on hold by the customer service of @Icelandair . They are simply ignoring the customers and the issue doesn t necessarily seem to be just about large volume of calls ! pic.twitter.com/wgBU06Bt1A— Shahab Saqib (@sufi_shahab) December 20, 2022 Annar notandi svaraði þræði Saqib og birti mynd af manni sofandi á töskuvigt við innritunarborð á flugvellinum. never been treated as bad by an airline. this is where I've tried to sleep, a ground too cold to lie on. #Reykjavik #islandair shame on you!! pic.twitter.com/iEwJBnqmrJ— Sharon Ronan Duggan (@SharonRonanDugg) December 20, 2022 Sami notandi birti aðra færslu og sagðist aldrei aftur ætla að koma til Íslands. Þá myndi hún segja vinum sínum að ferðast ekki til landsins. @ferdamalastofa @Icelandair have to say your national airline really knows how to treat its deserted passengers left In a cold airport,no food water or blankets and facing another night of pure torture.will never return to your country,and will be telling my friends not to visit!— Sharon Ronan Duggan (@SharonRonanDugg) December 20, 2022 Einhverjir hafa gripið til þess að óska eftir umfjöllun erlendra fjölmiðla. Einn notandi segir að þeir sem fengu að lenda á vellinum í morgun þurfi nú að dúsa þar ásamt þeim sem gistu þar í nótt. @Icelandair why did you approve 2 flights to land today in severe weather conditions and allow more people to be trapped in KEF with no outbound flights— Kassandra Ruiz (@FollowingKass) December 20, 2022 Annar farþegi sem dvelur á flugvellinum bjó til hóp á samskiptaforritinu WhatsApp þar sem fólk getur nálgast nýjustu upplýsingar um veðrið og stöðuna. Hey I made a #KEF WhatsApp group. I'm gonna try to spread this and gather news from folks pic.twitter.com/PtwDSD7zyJ— Anxiety Barista Mizzy (@feral_barista) December 20, 2022 Keflavíkurflugvöllur hefur í gegnum árin nokkrum sinnum birst á listum yfir verstu flugvelli heims til að sofa á. Árið 2015 var flugvöllurinn valinn sá versti í heimi til að sofa á af vefnum Sleeping in Airports og árið 2016 sá þriðji versti. Síðan þá hefur flugvöllurinn reyndar ekki birst á topplistum vefsíðunnar.
Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Víðtækar lokanir og flugferðum frestað Ekkert lát er á norðaustanáttinni sem leikið hefur landsmenn grátt síðan í gær. Vegir eru víða lokaðir og ákveðið hefur verið fresta fjölda flugferða. Fylgst verður með þróuninni í veðurvaktinni hér á Vísi. 20. desember 2022 09:11 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Víðtækar lokanir og flugferðum frestað Ekkert lát er á norðaustanáttinni sem leikið hefur landsmenn grátt síðan í gær. Vegir eru víða lokaðir og ákveðið hefur verið fresta fjölda flugferða. Fylgst verður með þróuninni í veðurvaktinni hér á Vísi. 20. desember 2022 09:11