Van Gaal endanlega hættur í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 22:32 Van Gaal veifar áhorfendum í síðasta skipti. AP Photo/Thanassis Stavrakis Louis Van Gaal er hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins og í fótbolta yfir höfuð. Þetta staðfesti hann eftir súrt tap Hollands gegn Argentínu í 8-liða úrslitum HM sem fer fram í Katar. Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla. Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla.
Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira