Van Gaal endanlega hættur í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2022 22:32 Van Gaal veifar áhorfendum í síðasta skipti. AP Photo/Thanassis Stavrakis Louis Van Gaal er hættur sem þjálfari hollenska landsliðsins og í fótbolta yfir höfuð. Þetta staðfesti hann eftir súrt tap Hollands gegn Argentínu í 8-liða úrslitum HM sem fer fram í Katar. Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla. Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Holland lenti tveimur mörkum undir en skoraði tvívegis undir lok leiks sem þýddi að framlengja þurfti leikinn. Ekkert var skorað í framlengingunni og vítaspyrnykeppni þurfti því til að útkljá hvort liðið færi áfram. Þar reyndust Argentína sterkari og er Lionel Messi því kominn í undanúrslit HM. Tapið gegn Argentínu var fyrsta tap hins 71 árs gamla Van Gaal í 20 leikjum síðan hann var ráðinn þjálfari liðsins í ágúst á síðasta ári. Fyrir mót var staðfest að Ronald Koeman myndi taka við eftir HM og nú hefur Van Gaal staðfest að hann væri endanlega hættur. „Ég mun ekki halda áfram sem þjálfari Hollands þar sem um tímabundna ráðningu var að ræða. Þetta er minn allra síðasti leikur. Þetta var í þriðja sinn sem ég tek við liðinu, að þessu sinni spiluðum við 20 leiki og töpuðum ekki einum. Ég mun horfa til baka á frábæran tíma með góðum hóp leikmanna.“ „Ég tel mig ekki hafa verið sigraðan í dag, aðeins í vítaspyrnukeppni.“ „Ég naut tímans sem þjálfari en við duttum úr lek á mjög sársaukafullan hátt. Sérstaklega þar sem ég gerði allt til að koma í veg fyrir að þetta myndi gerast,“ sagði Van Gaal í sínu síðasta viðtali við fjölmiðla.
Fótbolti HM 2022 í Katar Holland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira