Netþrjótar herja á fólk í aðdraganda jólanna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. desember 2022 22:00 Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins segir álagið jafnan mikið á þessum árstíma. Vísir/Ívar Netþrjótar hafa undanfarið herjað á viðskiptavini Póstsins og eru dæmi um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. Undanfarið hefur verið nokkuð álag hjá Póstinum enda jólin og aðdragandi þeirra jafnan annasamur tími þar. Þá eru tilboðsdagar eins og svartur föstudagur og stafrænn mánudagur eru orðnir mjög stórir hjá Póstinum. „Þeir er náttúrulega miklu stærra heldur en jólatörnin raunverulega,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins. Svo virðist sem netþrjótar ætli að reyna að nýta sér þetta og senda þeir nú í nokkrum mæli tölvupósta á fólk sem virðast koma frá Póstinum en gera það þó ekki. Þar er fólk til dæmis beðið um að greiða ógreitt sendingargjald sem ekki þarf að greiða. Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. „Fólk ber þetta tjón sjálft. Það er enginn sem grípur það. Bankarnir gera það ekki. Kreditkortafyrirtækin gera það ekki. Þannig að þetta er tjón og maður þarf að varst þetta.“ Þórhildur segir mjög mikilvægt sé að fólk sé varkárt. „Það er náttúrlega þannig að ef maður fær tölvupóst frá fyrirtæki þar sem er tilgreind fjárhæð inni í tölvupóstinum þá á maður bara algjörlega ekki lesa hann einu sinni. En það sem hægt er að gera að ef maður downloadar appinu, Íslandspóstappinu eða póstappinu, eða fer inn á mínar síður með rafrænum auðkennum, þá náttúrulega ertu kominn með sendingarnar sem þú ert raunverulega að fá upplýsingar tengdu.“ Netglæpir Pósturinn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira
Undanfarið hefur verið nokkuð álag hjá Póstinum enda jólin og aðdragandi þeirra jafnan annasamur tími þar. Þá eru tilboðsdagar eins og svartur föstudagur og stafrænn mánudagur eru orðnir mjög stórir hjá Póstinum. „Þeir er náttúrulega miklu stærra heldur en jólatörnin raunverulega,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins. Svo virðist sem netþrjótar ætli að reyna að nýta sér þetta og senda þeir nú í nokkrum mæli tölvupósta á fólk sem virðast koma frá Póstinum en gera það þó ekki. Þar er fólk til dæmis beðið um að greiða ógreitt sendingargjald sem ekki þarf að greiða. Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. „Fólk ber þetta tjón sjálft. Það er enginn sem grípur það. Bankarnir gera það ekki. Kreditkortafyrirtækin gera það ekki. Þannig að þetta er tjón og maður þarf að varst þetta.“ Þórhildur segir mjög mikilvægt sé að fólk sé varkárt. „Það er náttúrlega þannig að ef maður fær tölvupóst frá fyrirtæki þar sem er tilgreind fjárhæð inni í tölvupóstinum þá á maður bara algjörlega ekki lesa hann einu sinni. En það sem hægt er að gera að ef maður downloadar appinu, Íslandspóstappinu eða póstappinu, eða fer inn á mínar síður með rafrænum auðkennum, þá náttúrulega ertu kominn með sendingarnar sem þú ert raunverulega að fá upplýsingar tengdu.“
Netglæpir Pósturinn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Sjá meira