Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslitin | Ekkert lið staðið sig verr en Rangers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 22:25 Frankfurt er á leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hófst í kvöld þegar átta leikir fóru fram. Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslit með 1-2 endurkomusigri gegn Sporting og ekkert lið hefur staðið sig verr í riðlakeppninni en Rangers eftir 1-3 tap gegn Ajax. Sporting og Frankfurt mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum og ljóst var að sigurliðið myndi tryggja sér sæti áfram, en tapliðið myndi sitja eftir. Arthur kom heimamönnum í Sporting yfir þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu inn til búningsherbergja. Gestirnir snéru þó taflinu við með mörkum frá Daichi Kamada og Randal Kolo Muani í síðari hálfleik og niðurstaðan því 1-2 sigur Frankfurt sem er á leið í 16- liða úrslit, en Sporting fer í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Þá mátti Rangers þola 1-3 tap gegn Ajax á sama tíma og þar með er Rangers orðið það lið sem hefur gert hvað versta atlögu að því að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rangers endar án stiga á botni A-riðils með mínus 20 í markatölu, en Dinamo Zagreb átti fyrra metið með núll stig og mínus 18 í markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Sporting og Frankfurt mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum og ljóst var að sigurliðið myndi tryggja sér sæti áfram, en tapliðið myndi sitja eftir. Arthur kom heimamönnum í Sporting yfir þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu inn til búningsherbergja. Gestirnir snéru þó taflinu við með mörkum frá Daichi Kamada og Randal Kolo Muani í síðari hálfleik og niðurstaðan því 1-2 sigur Frankfurt sem er á leið í 16- liða úrslit, en Sporting fer í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Þá mátti Rangers þola 1-3 tap gegn Ajax á sama tíma og þar með er Rangers orðið það lið sem hefur gert hvað versta atlögu að því að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rangers endar án stiga á botni A-riðils með mínus 20 í markatölu, en Dinamo Zagreb átti fyrra metið með núll stig og mínus 18 í markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt
A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira