Auður Scheving til liðs við silfurlið Stjörnunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 18:00 Auður Scheving er mætt á Samsung völllinn í Garðabæ. Stjarnan Markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving hefur ákveðið að söðla um og ganga í raðir Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún var samningsbundin Íslandsmeisturum Vals. Auður Scheving er tvítug og hefur verið á mála hjá Val síðan 2019 en hefur undanfarin ár spilað með Aftureldingu og ÍBV á láni. Þá á hún að baki einn A-landsleik og var hluti af landsliðshóp Íslands á EM í sumar. „Ég er mjög spennt og ánægð með þetta skref sem ég veit að mun pottþétt hjálpa mér að vaxa og ná enn lengra. Stjarnan er með gríðarlega sterkt og gott lið og mjög flotta umgjörð og ég er gífurlega spennt fyrir næstu árum í Garðabænum,“ sagði markvörðurinn efnilegi er skipting voru opinberuð á Facebook-síðu Stjörnunnar. „Það verður spennandi að sjá hvernig Auður mun kom inn í hópinn hjá okkur og þroskast sem markvörður . Auður á alla möguleika á að komast í fremstu röð í íþróttinni og það er ætlun okkar að hjálpa henni þangað,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjustu viðbót liðsins. Chante Sandiford varði mark Stjörnunnar síðasta sumar en meiddist undir lok tímabilsins og því kom Audrey Rose Baldwin tímabundið frá HK. Ekki kemur fram á vef Stjörnunnar hvort Auður Scheving komi til með að taka stöðu Chante en hún er samningsbundin til loka tímabilsins 2023. Stjarnan kom virkilega á óvart í sumar og endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Liðið mun því taka þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta ári. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Auður Scheving er tvítug og hefur verið á mála hjá Val síðan 2019 en hefur undanfarin ár spilað með Aftureldingu og ÍBV á láni. Þá á hún að baki einn A-landsleik og var hluti af landsliðshóp Íslands á EM í sumar. „Ég er mjög spennt og ánægð með þetta skref sem ég veit að mun pottþétt hjálpa mér að vaxa og ná enn lengra. Stjarnan er með gríðarlega sterkt og gott lið og mjög flotta umgjörð og ég er gífurlega spennt fyrir næstu árum í Garðabænum,“ sagði markvörðurinn efnilegi er skipting voru opinberuð á Facebook-síðu Stjörnunnar. „Það verður spennandi að sjá hvernig Auður mun kom inn í hópinn hjá okkur og þroskast sem markvörður . Auður á alla möguleika á að komast í fremstu röð í íþróttinni og það er ætlun okkar að hjálpa henni þangað,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um nýjustu viðbót liðsins. Chante Sandiford varði mark Stjörnunnar síðasta sumar en meiddist undir lok tímabilsins og því kom Audrey Rose Baldwin tímabundið frá HK. Ekki kemur fram á vef Stjörnunnar hvort Auður Scheving komi til með að taka stöðu Chante en hún er samningsbundin til loka tímabilsins 2023. Stjarnan kom virkilega á óvart í sumar og endaði í 2. sæti Bestu deildarinnar. Liðið mun því taka þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta ári.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Guðmundur yfir í Garðabæinn Guðmundur Kristjánsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá FH en Garðabæjarfélagið tilkynnti um komu Guðmundar með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum í dag. 31. október 2022 14:54
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti