Aron og Embla vinsælustu mannanöfnin í fyrra Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2022 14:21 Níu af hverjum tíu börnum sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Vísir/Getty Nafnið Aron var vinsælasta eiginnafnið á meðal nýfæddra drengja á Íslandi í fyrra, annað árið í röð Embla var vinsælasta stúlkunafnið. Samkvæmt tölum sem Þjóðskrá birti í gær hlaut 41 drengur nafnið Aron í fyrra. Næstvinsælasta nafnið var Jökull sem 36 drengjum var gefið. Alexander var þriðja vinsælasta karlmannsnafnið. Jökull tók stökk upp vinsældalistann en nafnið var það tuttugasta vinsælasta árið 2020. Nafnið Saga var sérstakur hástökkvari á meðal kvenmannsnafna, fór úr 80. sæti í það níunda. Embla var þriðja vinsælasta mannanafnið í fyrra, jafnt Alexander, og það vinsælasta fyrir stúlkubörn. Þrjátíu og einni stúlku var gefið nafnið í fyrra. Næstvinsælasta kvennafnið var Emilía og þar á eftir kom Sara. Tæpu 91 prósenti einstaklinga sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Langvinsælasta nafnið á meðal drengja var Þór en þar á eftir Freyr og Máni. Á meðal stúlkna var Rós vinsælasta en þar á eftir Björk og Ósk. Þegar litið er til fyrstu eiginnafna allra núlifandi Íslendingar eru „hefðbundnari“ nöfn þar enn efst á blaði. Anna er algengasta mannanafnið en 6.175 manns heita því. Þar á eftir kemur Jón sem 5.652 heita. Guðrún, Sigurður og Guðmundur eru í þriðja til fimmta sæti. Mannanöfn Börn og uppeldi Fréttir ársins 2021 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Samkvæmt tölum sem Þjóðskrá birti í gær hlaut 41 drengur nafnið Aron í fyrra. Næstvinsælasta nafnið var Jökull sem 36 drengjum var gefið. Alexander var þriðja vinsælasta karlmannsnafnið. Jökull tók stökk upp vinsældalistann en nafnið var það tuttugasta vinsælasta árið 2020. Nafnið Saga var sérstakur hástökkvari á meðal kvenmannsnafna, fór úr 80. sæti í það níunda. Embla var þriðja vinsælasta mannanafnið í fyrra, jafnt Alexander, og það vinsælasta fyrir stúlkubörn. Þrjátíu og einni stúlku var gefið nafnið í fyrra. Næstvinsælasta kvennafnið var Emilía og þar á eftir kom Sara. Tæpu 91 prósenti einstaklinga sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Langvinsælasta nafnið á meðal drengja var Þór en þar á eftir Freyr og Máni. Á meðal stúlkna var Rós vinsælasta en þar á eftir Björk og Ósk. Þegar litið er til fyrstu eiginnafna allra núlifandi Íslendingar eru „hefðbundnari“ nöfn þar enn efst á blaði. Anna er algengasta mannanafnið en 6.175 manns heita því. Þar á eftir kemur Jón sem 5.652 heita. Guðrún, Sigurður og Guðmundur eru í þriðja til fimmta sæti.
Mannanöfn Börn og uppeldi Fréttir ársins 2021 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira