Berglind Björg kom ekki við sögu í markalausu jafntefli Real og PSG Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 19:00 Úr leiknum í Madríd í kvöld. Berengui/Getty Images Leikur Real og PSG í kvöld var ekki mikið fyrir augað en honum lauk með markalausu jafntefli. Athygli vakti að Kheira Hamraoui lék með PSG í kvöld en hún hefur ekkert spilað síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. Berglind Björg Þorvaldsdóttir sat allan tímann á varamannabekk þó svo að liðinu hafi vantað mark til að tryggja sér sigurinn. Eftir leik kvöldsins er Real er með fjögur stig á toppi A-riðils en Chelsea getur hirt toppsætið með sigri síðar í kvöld. PSG er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Tengdar fréttir Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:05
Leikur Real og PSG í kvöld var ekki mikið fyrir augað en honum lauk með markalausu jafntefli. Athygli vakti að Kheira Hamraoui lék með PSG í kvöld en hún hefur ekkert spilað síðan hún varð fyrir fólskulegri árás fyrir tæpu ári. Berglind Björg Þorvaldsdóttir sat allan tímann á varamannabekk þó svo að liðinu hafi vantað mark til að tryggja sér sigurinn. Eftir leik kvöldsins er Real er með fjögur stig á toppi A-riðils en Chelsea getur hirt toppsætið með sigri síðar í kvöld. PSG er með eitt stig að loknum tveimur leikjum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Tengdar fréttir Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:05
Markasúpa í Austurríki Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta er nú lokið. Real Madríd og París Saint-Germain gerðu markalaust jafntefli á Spáni á meðan Roma lagði St. Polten 4-3 í Austurríki. 26. október 2022 19:05
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti