Ókyrrð í Kína eftir eins manns mótmæli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. október 2022 07:28 Mótmælin hafa vakið gríðarlega athygli. Twitter Kínversk stjórnvöld hafa undanfarna daga unnið dag og nótt að því að ritskoða umræður á samfélagsmiðlum um mótmæli sem fóru fram í Peking í gær. Mótmælendur hafa krafist þess að Xi Jinping, leiðtoga landsins, verði komið frá völdum en aðeins nokkrir dagar eru í að þjóðþing kommúnistaflokksins fer fram. Mótmælandi hafði skrifað skilaboð sín stórum stöfum á hvíta borða sem hann hengdi á Sitong brúna í Peking í gær og hafði þar greinilega verið kveiktur eldur sömuleiðis. Myndir og myndbönd af borðunum fóru eins og eldur í sinu um netheima. Mikil umferð er þá undir brúna en hún er í í Haidian hverfinu, sem er fjölfarið. „Við viljum mat, ekki PCR próf. Við viljum frelsi, ekki útgöngubann. Við viljum virðingu, ekki lygar. Við viljum umbætur, ekki Menningarbyltingu. Við viljum kjósa, ekki [valinn] leiðtoga. Við viljum vera borgarar, ekki þrælar,“ sagði á einum borðanum. Á öðrum var kallað eftir því að fólk sniðgengi skóla, legði niður störf og að Xi verði komið frá völdum. Myndirnar fóru hratt í dreifingu um vestræna samfélagsmiðla en þær voru fljótt fjarlægðar af þeim kínversku. Færslur sem innihéldu orðin „Peking“, „brú“ og „Haidan“ voru fjarlægðar samstundis og lag, sem inniheldur nafn brúarinnar, var fljótt fjarlægt af streymisveitum. Sitong Bridge, Haidian District, Beijing, a man displayed banners and shouted slogans against Xi Jinping. He had been arrested and voice disappeared, but maybe in the future, everyone who crosses this bridge will remember that there was once a man...#TheGreatTranslationMovement pic.twitter.com/Fr20sF9XFK— The Great Translation Movement (@TGTM_Official) October 13, 2022 Á Twitter sögðu sumir að aðgöngum þeirra á kínverska samfélagsmiðlinum WeChat hafi verið lokað eftir að þeir deildu myndum af mótmælunum. A banner against Xi Jinping is raised at Sitong Bridge, Haidian District, Beijing.Admire the courage of this man, but when the giant ship sank, the screams of the passengers were only the meaning of tragedy.#TheGreatTranslationMovement pic.twitter.com/tMt4spulZR— The Great Translation Movement (@TGTM_Official) October 13, 2022 Mótmælin vöktu gríðarlega athygli í Kína, enda mjög sjaldgæft að fólk mótmæli stjórnvöldum opinberlega. Í morgun voru Kínverjar farnir að ræða atvikið á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu „Ég sá það“. Þar hefur fólk ekki rætt mótmælin berum orðum en vísað til þeirra. Meira en 180 þúsund höfðu tekið þátt í umræðum með notkun myllumerkisins í morgun en því hefur nú verið eytt. Photos online purport to show a rare protest in Beijing s Haidian district just ahead of the 20th Party Congress. Extraordinary given pre-Congress security + surveillanceAmong the slogans: Don t want PCR tests, want to eat Don t want a Cultural revolution, want reforms pic.twitter.com/9RwyDb36RM— Bill Birtles (@billbirtles) October 13, 2022 Margir vísuðu í umræðunum í morgun til lagatexta lagsins Do you hear the people sing? úr söngleiknum Vesalingunum sem varð mjög vinsæll baráttusöngur í Hong Kong árið 2019 og var bannað tímabundið vegna þess. Margir vísuðu þá til frægra orða Mao Zedong um að lítill neysti geti kveikt mikinn eld. Þá hafa miklar umræður skapast um hver mótmælandinn sé en svo virðist sem hann hafi verið einn á ferð. Tímasetning mótmælanna er þá merkingarþrungin en þjóðþing kommúnistaflokksins fer fram eftir helgi og munu þúsundir flokksmanna koma saman á þinginu fyrir viku af fundarhöldum. Líklegt er talið að Xi verði skipaður leiðtogi flokksins í þriðja sinn. Kína Samfélagsmiðlar Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Sjá meira
Mótmælandi hafði skrifað skilaboð sín stórum stöfum á hvíta borða sem hann hengdi á Sitong brúna í Peking í gær og hafði þar greinilega verið kveiktur eldur sömuleiðis. Myndir og myndbönd af borðunum fóru eins og eldur í sinu um netheima. Mikil umferð er þá undir brúna en hún er í í Haidian hverfinu, sem er fjölfarið. „Við viljum mat, ekki PCR próf. Við viljum frelsi, ekki útgöngubann. Við viljum virðingu, ekki lygar. Við viljum umbætur, ekki Menningarbyltingu. Við viljum kjósa, ekki [valinn] leiðtoga. Við viljum vera borgarar, ekki þrælar,“ sagði á einum borðanum. Á öðrum var kallað eftir því að fólk sniðgengi skóla, legði niður störf og að Xi verði komið frá völdum. Myndirnar fóru hratt í dreifingu um vestræna samfélagsmiðla en þær voru fljótt fjarlægðar af þeim kínversku. Færslur sem innihéldu orðin „Peking“, „brú“ og „Haidan“ voru fjarlægðar samstundis og lag, sem inniheldur nafn brúarinnar, var fljótt fjarlægt af streymisveitum. Sitong Bridge, Haidian District, Beijing, a man displayed banners and shouted slogans against Xi Jinping. He had been arrested and voice disappeared, but maybe in the future, everyone who crosses this bridge will remember that there was once a man...#TheGreatTranslationMovement pic.twitter.com/Fr20sF9XFK— The Great Translation Movement (@TGTM_Official) October 13, 2022 Á Twitter sögðu sumir að aðgöngum þeirra á kínverska samfélagsmiðlinum WeChat hafi verið lokað eftir að þeir deildu myndum af mótmælunum. A banner against Xi Jinping is raised at Sitong Bridge, Haidian District, Beijing.Admire the courage of this man, but when the giant ship sank, the screams of the passengers were only the meaning of tragedy.#TheGreatTranslationMovement pic.twitter.com/tMt4spulZR— The Great Translation Movement (@TGTM_Official) October 13, 2022 Mótmælin vöktu gríðarlega athygli í Kína, enda mjög sjaldgæft að fólk mótmæli stjórnvöldum opinberlega. Í morgun voru Kínverjar farnir að ræða atvikið á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu „Ég sá það“. Þar hefur fólk ekki rætt mótmælin berum orðum en vísað til þeirra. Meira en 180 þúsund höfðu tekið þátt í umræðum með notkun myllumerkisins í morgun en því hefur nú verið eytt. Photos online purport to show a rare protest in Beijing s Haidian district just ahead of the 20th Party Congress. Extraordinary given pre-Congress security + surveillanceAmong the slogans: Don t want PCR tests, want to eat Don t want a Cultural revolution, want reforms pic.twitter.com/9RwyDb36RM— Bill Birtles (@billbirtles) October 13, 2022 Margir vísuðu í umræðunum í morgun til lagatexta lagsins Do you hear the people sing? úr söngleiknum Vesalingunum sem varð mjög vinsæll baráttusöngur í Hong Kong árið 2019 og var bannað tímabundið vegna þess. Margir vísuðu þá til frægra orða Mao Zedong um að lítill neysti geti kveikt mikinn eld. Þá hafa miklar umræður skapast um hver mótmælandinn sé en svo virðist sem hann hafi verið einn á ferð. Tímasetning mótmælanna er þá merkingarþrungin en þjóðþing kommúnistaflokksins fer fram eftir helgi og munu þúsundir flokksmanna koma saman á þinginu fyrir viku af fundarhöldum. Líklegt er talið að Xi verði skipaður leiðtogi flokksins í þriðja sinn.
Kína Samfélagsmiðlar Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Sjá meira