Martinez um Hazard: Vil ekki sjá þetta aftur Atli Arason skrifar 8. október 2022 11:30 Martinez gefur Hazard orð í eyra. Getty Images Eden Hazard, leikmaður Real Madrid og belgíska landsliðsins, sást á næturklúbbum í Belgíu tveimur dögum fyrir 0-1 tap liðsins gegn Hollandi í Þjóðadeildinni. Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belgíu, vil ekki sjá slíka hegðun frá Hazard endurtekna. Á meðan eiginkona og börn Hazard voru eftir í Madríd birtust myndbönd af Hazard á veraldarvefnum að dansa við hóp kvenfólks á næturklúbb í Brussel í landsleikahléinu. Martinez hefur nú fordæmt hegðun Hazard. „Við treystum leikmönnum okkar og hann fékk leyfi til þess að eyða tíma með vinum eða fjölskyldu,“ sagði Martinez við belgíska fjölmiðilinn RTBF. „Það er samt mjög skýr saga á bak við þetta allt, eitthvað sem ég ætla ekki að tala um opinberlega þar sem við munum taka á þessu máli innandyra. Ég vil ekki sjá þetta endurtekið en það eru hins vegar ástæður fyrir þessu,“ sagði Martinez en Hazard var fyrirliði belgíska landsliðsins í leikjunum gegn Hollandi og Wales. Næsta landsleikjaval Martinez verður lokahópur Belgíu fyrir HM í Katar í nóvember. Hazard er einn af lykilmönnum belgíska liðsins og verður því fróðlegt að fylgjast með hvort næturlíf Hazard hafi einhver áhrif á möguleika hans fyrir heimsmeistaramótið. Þjóðadeild UEFA HM 2022 í Katar Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Fleiri fréttir Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Sjá meira
Á meðan eiginkona og börn Hazard voru eftir í Madríd birtust myndbönd af Hazard á veraldarvefnum að dansa við hóp kvenfólks á næturklúbb í Brussel í landsleikahléinu. Martinez hefur nú fordæmt hegðun Hazard. „Við treystum leikmönnum okkar og hann fékk leyfi til þess að eyða tíma með vinum eða fjölskyldu,“ sagði Martinez við belgíska fjölmiðilinn RTBF. „Það er samt mjög skýr saga á bak við þetta allt, eitthvað sem ég ætla ekki að tala um opinberlega þar sem við munum taka á þessu máli innandyra. Ég vil ekki sjá þetta endurtekið en það eru hins vegar ástæður fyrir þessu,“ sagði Martinez en Hazard var fyrirliði belgíska landsliðsins í leikjunum gegn Hollandi og Wales. Næsta landsleikjaval Martinez verður lokahópur Belgíu fyrir HM í Katar í nóvember. Hazard er einn af lykilmönnum belgíska liðsins og verður því fróðlegt að fylgjast með hvort næturlíf Hazard hafi einhver áhrif á möguleika hans fyrir heimsmeistaramótið.
Þjóðadeild UEFA HM 2022 í Katar Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Fleiri fréttir Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Sjá meira