Keflavík spáð sigri en Hetti og ÍR falli Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2022 12:51 Valsmenn eru ríkjandi Íslandsmeistarar eftir frábæra úrslitakeppni síðasta vor. VÍSIR/BÁRA Keflavík endar í efsta sæti Subway-deildar karla í körfubolta en Höttur og ÍR falla niður í 1. deild, samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í efstu deild. Keflavík fékk 402 af 432 stigum mögulegum í spánni og endaði langefst í kosningunni. Gangi spáin eftir bíður liðsins einvígi við Hauka í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í vor. Íslandsmeisturum Vals er spáð 4. sæti. Samkvæmt spánni, sem kynnt var á kynningarfundi KKÍ í Laugardalshöll í dag, munu Grindavík og KR ekki komast í úrslitakeppnina. Útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan ásamt viðtölum við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflvíkinga, og Kjartan Atla Kjartansson, þjálfara Álftaness, en Álftnesingum er spáð efsta sæti 1. deildar. Klippa: Spáin í Subway-deild karla Hér að neðan má sjá spána í heild (Hámark 432 stig, lágmark 36). Keflavík 402 stig Tindastóll 363 stig Njarðvík 329 stig Valur 300 stig Þór Þ. 287 stig Stjarnan 280 stig Breiðablik 204 stig Haukar 165 stig Grindavík 158 stig KR 154 stig Höttur 87 stig ÍR 79 stig Fjölmiðlamenn spá því hins vegar að Tindastóll endi í efsta sæti Subway-deildarinnar en liðið endaði rétt fyrir ofan Keflavík, Val og Njarðvík í spánni. ÍR og Hetti er spáð neðstu sætunum en KR 10. sæti. Spá fjölmiðla um Subway-deild karla (Hámark 160, lágmark 10): Tindastóll 118 stig Keflavík 112 stig Valur 106 stig Njarðvík 104 stig Stjarnan 81 stig Þór Þ. 80 stig Breiðablik 47 stig Grindavík 43 stig Haukar 41 stig KR 38 stig ÍR 27 stig Höttur 23 stig Álftanesi spáð upp um deild Álftanes fékk 327 stig af 360 mögulegum í spánni um lokastöðuna í 1. deild og er þar af leiðandi spáð sæti í efstu deild, í fyrsta sinn í sögunni, undir stjórn nýja þjálfarans Kjartans Atla Kjartanssonar. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna um 1. deild karla (Hámark 360, lágmark 30): Álftanes 327 stig Fjölnir 236 stig Hamar 229 stig Selfoss 208 stig Sindri 203 stig Skallagrímur 145 stig Þór Ak. 126 stig Hrunamenn 96 stig Ármann 92 stig ÍA 78 stig Subway-deild karla Körfubolti Keflavík ÍF Höttur ÍR Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Keflavík fékk 402 af 432 stigum mögulegum í spánni og endaði langefst í kosningunni. Gangi spáin eftir bíður liðsins einvígi við Hauka í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í vor. Íslandsmeisturum Vals er spáð 4. sæti. Samkvæmt spánni, sem kynnt var á kynningarfundi KKÍ í Laugardalshöll í dag, munu Grindavík og KR ekki komast í úrslitakeppnina. Útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan ásamt viðtölum við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflvíkinga, og Kjartan Atla Kjartansson, þjálfara Álftaness, en Álftnesingum er spáð efsta sæti 1. deildar. Klippa: Spáin í Subway-deild karla Hér að neðan má sjá spána í heild (Hámark 432 stig, lágmark 36). Keflavík 402 stig Tindastóll 363 stig Njarðvík 329 stig Valur 300 stig Þór Þ. 287 stig Stjarnan 280 stig Breiðablik 204 stig Haukar 165 stig Grindavík 158 stig KR 154 stig Höttur 87 stig ÍR 79 stig Fjölmiðlamenn spá því hins vegar að Tindastóll endi í efsta sæti Subway-deildarinnar en liðið endaði rétt fyrir ofan Keflavík, Val og Njarðvík í spánni. ÍR og Hetti er spáð neðstu sætunum en KR 10. sæti. Spá fjölmiðla um Subway-deild karla (Hámark 160, lágmark 10): Tindastóll 118 stig Keflavík 112 stig Valur 106 stig Njarðvík 104 stig Stjarnan 81 stig Þór Þ. 80 stig Breiðablik 47 stig Grindavík 43 stig Haukar 41 stig KR 38 stig ÍR 27 stig Höttur 23 stig Álftanesi spáð upp um deild Álftanes fékk 327 stig af 360 mögulegum í spánni um lokastöðuna í 1. deild og er þar af leiðandi spáð sæti í efstu deild, í fyrsta sinn í sögunni, undir stjórn nýja þjálfarans Kjartans Atla Kjartanssonar. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna um 1. deild karla (Hámark 360, lágmark 30): Álftanes 327 stig Fjölnir 236 stig Hamar 229 stig Selfoss 208 stig Sindri 203 stig Skallagrímur 145 stig Þór Ak. 126 stig Hrunamenn 96 stig Ármann 92 stig ÍA 78 stig
Subway-deild karla Körfubolti Keflavík ÍF Höttur ÍR Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira