Systir Ronaldos: „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2022 08:00 Katia Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, dró hvergi af í gagnrýni sinni á þá sem eru ósáttir við bróður hennar. getty/Alfredo Rocha Systir Cristianos Ronaldo er afar ósátt með stuðningsmenn portúgalska landsliðsins eftir að þeir gagnrýndu bróður hennar. Ronaldo tókst ekki að skora í nýafstaðinni landsleikjahrinu og átti sérstaklega erfitt uppdráttar þegar Portúgal laut í lægra haldi fyrir Spáni, 1-0, í Þjóðadeildinni í fyrradag. Ronaldo fékk nokkuð mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína og ýmsir veltu því fyrir sér hvort hann ætti hreinlega skilið að vera í byrjunarliði Portúgals. Katia Aveiro, systir Ronaldos, tók til varna fyrir bróður sinn og kallaði þá sem dirfðust að gagnrýna hann öllum illum nöfnum. „Hann á fjölskyldu og ástvini sem standa við bakið á honum og verða alltaf, sama hvað,“ skrifaði Aveiro á Instagram. „En þetta kemur mér ekkert á óvart. Portúgalir hrækja á diskinn sem þeir borða af. Þetta hefur alltaf verið svona. Þess vegna truflar það þegar einhver rís upp úr öskunni og breytir hlutum. Alltaf með þér, kóngurinn minn. Slakaðu á.“ Aveiro hélt áfram og ítrekaði að stuðningsmenn Portúgals væru afar vanþakklátir. „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir. Enginn réttir manninum á hnjánum hjálparhönd. Það er grimmilegt. Hann hefur gefið svo mikið og heldur því áfram. Sá sem er á hnjánum er Cristiano Ronaldo og er besti leikmaður heims.“ Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 117 mörk. Hann var fyrirliði portúgalska liðsins sem varð Evrópumeistari 2016 og vann Þjóðadeildina þremur árum síðar. Ronaldo er á leið á sitt fimmta heimsmeistaramót. Portúgalski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti „Það er krísa“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Sjá meira
Ronaldo tókst ekki að skora í nýafstaðinni landsleikjahrinu og átti sérstaklega erfitt uppdráttar þegar Portúgal laut í lægra haldi fyrir Spáni, 1-0, í Þjóðadeildinni í fyrradag. Ronaldo fékk nokkuð mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína og ýmsir veltu því fyrir sér hvort hann ætti hreinlega skilið að vera í byrjunarliði Portúgals. Katia Aveiro, systir Ronaldos, tók til varna fyrir bróður sinn og kallaði þá sem dirfðust að gagnrýna hann öllum illum nöfnum. „Hann á fjölskyldu og ástvini sem standa við bakið á honum og verða alltaf, sama hvað,“ skrifaði Aveiro á Instagram. „En þetta kemur mér ekkert á óvart. Portúgalir hrækja á diskinn sem þeir borða af. Þetta hefur alltaf verið svona. Þess vegna truflar það þegar einhver rís upp úr öskunni og breytir hlutum. Alltaf með þér, kóngurinn minn. Slakaðu á.“ Aveiro hélt áfram og ítrekaði að stuðningsmenn Portúgals væru afar vanþakklátir. „Portúgalir eru veikir, sálarlausir, heimskir og eilíflega vanþakklátir. Enginn réttir manninum á hnjánum hjálparhönd. Það er grimmilegt. Hann hefur gefið svo mikið og heldur því áfram. Sá sem er á hnjánum er Cristiano Ronaldo og er besti leikmaður heims.“ Ronaldo er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 117 mörk. Hann var fyrirliði portúgalska liðsins sem varð Evrópumeistari 2016 og vann Þjóðadeildina þremur árum síðar. Ronaldo er á leið á sitt fimmta heimsmeistaramót.
Portúgalski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti „Það er krísa“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Sjá meira