Bein útsending: Tengjum ríkið – stafræn framtíð hins opinbera Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2022 12:00 Hægt verður að fylgjast með streymi úr öllum sölum í spilunum að neðan. Ráðstefna um stafræna framtíð hins opinbera fer fram í Hörpu í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 12:30 og stendur til klukkan 17 í og verður hægt að fylgjast með henni í beinu streymi hér á Vísi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun flytja opnunarerindi ráðstefnunnar en auk þess munu Andri Heiðar Kristinssson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, Dr. Silvija Seres stærðfræðingur og fjárfestir, og Kevin Cunningham, fyrrverandi forstjóri GDS (Government Digital Services) í Bretlandi halda tölu. „Eftir hlé skiptist dagskráin í þrjár línur, Þjónustu, Þróun og Tækifæri. Í Þjónustu verður áhersla á stafræna þjónustu stofnana. Í Þróun verður aðeins kafað á dýptina og stafrænar lausnir sem í boði eru skoðaðar. Tækifæri eru hugsuð sem brú milli opinberra aðila og einkageirans með sérstakri áherslu á öryggi og nýsköpun,“ segir um viðburðinn, en streymt verður beint úr öllum sölum að neðan. Þjónusta Erindi í Þjónustu eru hugsuð fyrir forstöðumenn, stafræna leiðtoga og rekstrarstjóra hjá stofnunum þó allir áhugasamir séu velkomnir. Erindin eru hugsuð til fræðslu og upplýsinga fyrir þau sem leiða stafræna vegferð innan stofnana en eiga sömuleiðis við langt út fyrir stjórnsýslu. Markmiðið er að veita innblástur og opna á þau tækifæri sem standa stofnunum til boða í stafrænni vegferð. Fundarstjóri í Þjónustu er Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður. 12.30 Opnunarávarp ráðherra. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra 12.45 Stafræn skref inn í framtíðina. Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands 13.05 The New Normal for Iceland. Silvija Seres, mathematician, board member and investor 13.45 Digital Leaders Study Launch. Kevin Cunnington, Former Digital Envoy for the UK and Director General of the Government Digital Service. 14.30 Kaffihlé 15.00 Landspítalaapp – skjólstæðingurinn í öndvegi. Adeline Tracz, verkefnastjóri nýþróunar hjá Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítala. 15.15 DPS – Hýsing og rekstur – Skýjalausnir. Sigrún Svava Valdimarsdóttir, sérfræðingur – stefnumótandi innkaup hjá Ríkiskaupum 15.30 Hvernig verður stafræn vegferð til? Reynslusaga frá Sjúkratryggingum. Kristján Þorvaldsson, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Sjúkratrygginga 15.45 Frá faxi til framtíðar. Anna Sigríður Vilhelmsdóttir, verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði Fiskistofu 16.00 Fjármögnun umbóta. Guðrún Birna Finnsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu stjórnunar og umbóta í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 16.15 Stafræn vegferð Samgöngustofu. Lárus Long, deildarstjóri upplýsingatæknideildar Samgöngustofu 16.30 Stafræn skref stofnana – viðurkenning 16.45 Ráðstefnulok Þróun Erindi hér eru hugsuð fyrir tæknistjóra, stafræna leiðtoga, forritara og tæknifólk hjá stofnunum en öll áhugasöm eru velkomin. Erindin fara meira á dýptina og eru tæknilegri en í Þjónustu en jafnframt hugsuð til fræðslu og upplýsinga fyrir þau sem leiða stafræna vegferð innan stofnana. Öllum er velkomið að fylgjast með hér enda erindi sem eiga við langt út fyrir stjórnsýslu og tækniumhverfi. Markmiðið er að veita innblástur og vekja athygli á þeim þjónustum sem standa stofnunum til boða hjá Stafrænu Íslandi. Fundarstjóri í Þróun er Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Grid. 15.00 Innskráning fyrir alla. Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson, vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi, Sævar Már Atlason, sérfræðingur hjá Aranja 15.15 Mínar síður – verkefnasaga. Ragnhildur H. Ragnarsdóttir, vörustjóri Stafræns Íslands, Ragnheiður Þorleifsdóttir & Ásdís Erna Guðmundsdóttir, Hugsmiðjan 15.30 Ríkið í vasanum – Ísland.is appið og stafræn skírteini. Sigurbjörn Reginn Óskarsson, vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi 15.45 Umsóknarkerfi Ísland.is. Vésteinn Viðarsson, vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi 16.00 Stafrænt pósthólf – Lausnin, lögin og leiðin. Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænu Íslandi 16.15 Vefir stofnana – Öll á sömu síðu. Kolbrún Eir Óskarsdóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænu Íslandi, Bergvin Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Stefnu 16.30 Stafræn skref stofnana – viðurkenning 16.45 Ráðstefnulok Tækifæri Erindi hér eru hugsuð sem brú milli stjórnsýslu og atvinnulífs með áherslu á öryggi , nýsköpun og tækni. Erindin koma úr ólíkum áttum og ætlað að fræða og upplýsa þau sem koma að og hafa áhuga á stafrænni þróun. Öllum er velkomið að fylgjast með því sem fram fer fram í Tækifæri enda erindi sem eiga við allar greinar atvinnulífsins sem og stjórnsýsluna. Markmiðið er að veita innblástur og vekja athygli á þeim þjónustum sem standa stofnunum til boða hjá Stafrænu Íslandi. Fundarstjóri í Tækifæri er Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís. 15.00 Auðkennisappið – rafræn skilríki. Haraldur A. Bjarnason, framkvæmdastjóri Auðkennis 15.15 Tengjum ríkið – Við hvað og til hvers? Sverrir Geirdal, viðskiptaþróunarstjóri hjá Auðnu, verðandi forstöðumaður Miðstöðvar stafrænnar nýsköpunar (EDIH) 15.30 Verjum stafrænu byltinguna. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS 15.45 Tölvuöryggismenning, skiptir hún máli? Ragnar Sigurðsson, öryggissérfræðingur og meðstofnandi AwareGo 16.00 Tækifæri í skipulagi og árangursríkt samstarf. Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, tækni- og þróunarstjóri hjá Stafrænu Íslandi, Eiríkur Nilsson, tæknistjóri Aranja 16.15 Vaxtarmöguleikar Íslands liggja í hugviti og tækni. Jarþrúður Ásmundsdóttir, fagstjóri hugvits, nýsköpunar og tækni hjá Íslandsstofu 16.30 Stafræn skref stofnana – viðurkenning 16.45 Ráðstefnulok Stafræn þróun Stjórnsýsla Harpa Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mun flytja opnunarerindi ráðstefnunnar en auk þess munu Andri Heiðar Kristinssson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands, Dr. Silvija Seres stærðfræðingur og fjárfestir, og Kevin Cunningham, fyrrverandi forstjóri GDS (Government Digital Services) í Bretlandi halda tölu. „Eftir hlé skiptist dagskráin í þrjár línur, Þjónustu, Þróun og Tækifæri. Í Þjónustu verður áhersla á stafræna þjónustu stofnana. Í Þróun verður aðeins kafað á dýptina og stafrænar lausnir sem í boði eru skoðaðar. Tækifæri eru hugsuð sem brú milli opinberra aðila og einkageirans með sérstakri áherslu á öryggi og nýsköpun,“ segir um viðburðinn, en streymt verður beint úr öllum sölum að neðan. Þjónusta Erindi í Þjónustu eru hugsuð fyrir forstöðumenn, stafræna leiðtoga og rekstrarstjóra hjá stofnunum þó allir áhugasamir séu velkomnir. Erindin eru hugsuð til fræðslu og upplýsinga fyrir þau sem leiða stafræna vegferð innan stofnana en eiga sömuleiðis við langt út fyrir stjórnsýslu. Markmiðið er að veita innblástur og opna á þau tækifæri sem standa stofnunum til boða í stafrænni vegferð. Fundarstjóri í Þjónustu er Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttamaður. 12.30 Opnunarávarp ráðherra. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra 12.45 Stafræn skref inn í framtíðina. Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands 13.05 The New Normal for Iceland. Silvija Seres, mathematician, board member and investor 13.45 Digital Leaders Study Launch. Kevin Cunnington, Former Digital Envoy for the UK and Director General of the Government Digital Service. 14.30 Kaffihlé 15.00 Landspítalaapp – skjólstæðingurinn í öndvegi. Adeline Tracz, verkefnastjóri nýþróunar hjá Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítala. 15.15 DPS – Hýsing og rekstur – Skýjalausnir. Sigrún Svava Valdimarsdóttir, sérfræðingur – stefnumótandi innkaup hjá Ríkiskaupum 15.30 Hvernig verður stafræn vegferð til? Reynslusaga frá Sjúkratryggingum. Kristján Þorvaldsson, sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Sjúkratrygginga 15.45 Frá faxi til framtíðar. Anna Sigríður Vilhelmsdóttir, verkefnastjóri á upplýsingatæknisviði Fiskistofu 16.00 Fjármögnun umbóta. Guðrún Birna Finnsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu stjórnunar og umbóta í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 16.15 Stafræn vegferð Samgöngustofu. Lárus Long, deildarstjóri upplýsingatæknideildar Samgöngustofu 16.30 Stafræn skref stofnana – viðurkenning 16.45 Ráðstefnulok Þróun Erindi hér eru hugsuð fyrir tæknistjóra, stafræna leiðtoga, forritara og tæknifólk hjá stofnunum en öll áhugasöm eru velkomin. Erindin fara meira á dýptina og eru tæknilegri en í Þjónustu en jafnframt hugsuð til fræðslu og upplýsinga fyrir þau sem leiða stafræna vegferð innan stofnana. Öllum er velkomið að fylgjast með hér enda erindi sem eiga við langt út fyrir stjórnsýslu og tækniumhverfi. Markmiðið er að veita innblástur og vekja athygli á þeim þjónustum sem standa stofnunum til boða hjá Stafrænu Íslandi. Fundarstjóri í Þróun er Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Grid. 15.00 Innskráning fyrir alla. Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson, vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi, Sævar Már Atlason, sérfræðingur hjá Aranja 15.15 Mínar síður – verkefnasaga. Ragnhildur H. Ragnarsdóttir, vörustjóri Stafræns Íslands, Ragnheiður Þorleifsdóttir & Ásdís Erna Guðmundsdóttir, Hugsmiðjan 15.30 Ríkið í vasanum – Ísland.is appið og stafræn skírteini. Sigurbjörn Reginn Óskarsson, vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi 15.45 Umsóknarkerfi Ísland.is. Vésteinn Viðarsson, vörustjóri hjá Stafrænu Íslandi 16.00 Stafrænt pósthólf – Lausnin, lögin og leiðin. Hólmfríður Sigríður Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænu Íslandi 16.15 Vefir stofnana – Öll á sömu síðu. Kolbrún Eir Óskarsdóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænu Íslandi, Bergvin Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Stefnu 16.30 Stafræn skref stofnana – viðurkenning 16.45 Ráðstefnulok Tækifæri Erindi hér eru hugsuð sem brú milli stjórnsýslu og atvinnulífs með áherslu á öryggi , nýsköpun og tækni. Erindin koma úr ólíkum áttum og ætlað að fræða og upplýsa þau sem koma að og hafa áhuga á stafrænni þróun. Öllum er velkomið að fylgjast með því sem fram fer fram í Tækifæri enda erindi sem eiga við allar greinar atvinnulífsins sem og stjórnsýsluna. Markmiðið er að veita innblástur og vekja athygli á þeim þjónustum sem standa stofnunum til boða hjá Stafrænu Íslandi. Fundarstjóri í Tækifæri er Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís. 15.00 Auðkennisappið – rafræn skilríki. Haraldur A. Bjarnason, framkvæmdastjóri Auðkennis 15.15 Tengjum ríkið – Við hvað og til hvers? Sverrir Geirdal, viðskiptaþróunarstjóri hjá Auðnu, verðandi forstöðumaður Miðstöðvar stafrænnar nýsköpunar (EDIH) 15.30 Verjum stafrænu byltinguna. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS 15.45 Tölvuöryggismenning, skiptir hún máli? Ragnar Sigurðsson, öryggissérfræðingur og meðstofnandi AwareGo 16.00 Tækifæri í skipulagi og árangursríkt samstarf. Hrefna Lind Ásgeirsdóttir, tækni- og þróunarstjóri hjá Stafrænu Íslandi, Eiríkur Nilsson, tæknistjóri Aranja 16.15 Vaxtarmöguleikar Íslands liggja í hugviti og tækni. Jarþrúður Ásmundsdóttir, fagstjóri hugvits, nýsköpunar og tækni hjá Íslandsstofu 16.30 Stafræn skref stofnana – viðurkenning 16.45 Ráðstefnulok
Stafræn þróun Stjórnsýsla Harpa Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira