Börnin réðu ekki við sig og föðmuðu Messi Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2022 07:30 Lionel Messi á ferðinni í Haifa í gærkvöld. Getty Börnin sem fengu að leiða leikmenn inn á völlinn í leik Maccabi Haifa og PSG í Ísrael í gærkvöld sýndu kostuleg viðbrögð þegar þau sáu sjálfan Lionel Messi. Liðin mættust í Meistaradeild Evrópu þar sem Messi setti meðal annars tvö ný met í 3-1 sigri eftir að PSG hafði þó lent undir. Það eru hins vegar viðbrögð krakkanna sem sáu hann fyrir leik sem vakið hafa mesta athygli. Hvert af öðru hættu þau að geta staðið þar sem þeim var ætlað að standa, í beinni röð fyrir framan liðin, og þustu að Messi til að faðma hann, með stjörnur í augunum. Messi er auðvitað alvanur mikilli athygli hvar sem hann kemur, sem einn allra besti fótboltamaður sögunnar, og hann tók börnunum vel, faðmaði þau og brosti eins og sjá má í myndböndum á samfélagsmiðlum. The kids' reaction to meeting Lionel Messi (via @DAZN_CA) pic.twitter.com/GEkj3AXVLW— B/R Football (@brfootball) September 14, 2022 Setti tvö ný met Eins og fyrr segir skoraði Messi í leiknum, þegar hann jafnaði metin í 1-1, og þeir Kylian Mbappé og Neymar tryggðu PSG svo sigur í seinni hálfleik. Messi hefur þar með skorað á móti 39 ólíkum liðum í Meistaradeild Evrópu og það er met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem hann skorar á móti ísraelsku liði. Þá setti Messi nýtt met með því að skora í Meistaradeildinni átjándu leiktíðina í röð en hann skoraði í henni fyrst tímabilið 2005-06 gegn Panathinaikos. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Liðin mættust í Meistaradeild Evrópu þar sem Messi setti meðal annars tvö ný met í 3-1 sigri eftir að PSG hafði þó lent undir. Það eru hins vegar viðbrögð krakkanna sem sáu hann fyrir leik sem vakið hafa mesta athygli. Hvert af öðru hættu þau að geta staðið þar sem þeim var ætlað að standa, í beinni röð fyrir framan liðin, og þustu að Messi til að faðma hann, með stjörnur í augunum. Messi er auðvitað alvanur mikilli athygli hvar sem hann kemur, sem einn allra besti fótboltamaður sögunnar, og hann tók börnunum vel, faðmaði þau og brosti eins og sjá má í myndböndum á samfélagsmiðlum. The kids' reaction to meeting Lionel Messi (via @DAZN_CA) pic.twitter.com/GEkj3AXVLW— B/R Football (@brfootball) September 14, 2022 Setti tvö ný met Eins og fyrr segir skoraði Messi í leiknum, þegar hann jafnaði metin í 1-1, og þeir Kylian Mbappé og Neymar tryggðu PSG svo sigur í seinni hálfleik. Messi hefur þar með skorað á móti 39 ólíkum liðum í Meistaradeild Evrópu og það er met sem hann deildi áður með Cristiano Ronaldo. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem hann skorar á móti ísraelsku liði. Þá setti Messi nýtt met með því að skora í Meistaradeildinni átjándu leiktíðina í röð en hann skoraði í henni fyrst tímabilið 2005-06 gegn Panathinaikos.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira