Milan ekki í vandræðum með Zagreb | Jafnt í Póllandi Atli Arason skrifar 15. september 2022 00:51 Oliver Giroud var á meðal markaskorara gegn Zagreb. Jonathan Moscrop/Getty Images AC Milan vann sterkan 3-1 sigur á Dinamo Zagreb í E-riðli Meistaradeildar Evrópu á meðan Shaktar Donetsk og Celtic gerðu 1-1 jafntefli í Varsjá. Oliver Giroud kom AC Milan yfir með marki úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Alexis Saelemaekers tvöfaldaði svo forskotið stuttu eftir að síðari hálfleikur hófst. Mislav Orsic, leikmaður Zagreb, tókst þó að gera leikinn aftur spennandi með marki á 56. mínútu eftir undirbúning Bruno Petkovic. Var þetta annað mark Orsic í Meistaradeildinni en hann skoraði eina markið í sigri liðsins á Chelsea í fyrstu umferð. Spennan var þó ekki mikill þar sem varamaðurinn Tommaso Pobega gulltryggði sigur Milan með þriðja marki liðsins á 77. mínútu og þar við sat. Með sigrinum fer Milan á topp E-riðils með fjögur stig á meðan Dinamo Zagreb er með þrjú stig eftir tvær umferðir. Salzburg og Chelsea mætast í hinni viðureign E-riðls síðar í kvöld. Vegna stríðsins í Úkraínu getur Shaktar Donetsk ekki spilað heimaleiki sína á sínum heimavelli í Donetsk. Þess í stað tók liðið á móti Celtic á Wojska Polskiego vellinum í Varsjá í Póllandi. Gestirnir frá Skotlandi komust yfir strax á 10. mínútu með sjálfsmarki Artem Bondarenko. Shakhtar jafnaði þó leikinn á 29. mínútu með marki Mykhailo Mudryk en ekki var meira skorað og Shakhtar er því í efsta sæti F-riðls með fjögur stig. Celtic er á sama tíma í þriðja sæti með eitt stig. Real Madrid og RB Leipzig mætast svo síðar í kvöld en eftir leikslok þar verða öll lið búin að leika tvo leiki. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Oliver Giroud kom AC Milan yfir með marki úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Alexis Saelemaekers tvöfaldaði svo forskotið stuttu eftir að síðari hálfleikur hófst. Mislav Orsic, leikmaður Zagreb, tókst þó að gera leikinn aftur spennandi með marki á 56. mínútu eftir undirbúning Bruno Petkovic. Var þetta annað mark Orsic í Meistaradeildinni en hann skoraði eina markið í sigri liðsins á Chelsea í fyrstu umferð. Spennan var þó ekki mikill þar sem varamaðurinn Tommaso Pobega gulltryggði sigur Milan með þriðja marki liðsins á 77. mínútu og þar við sat. Með sigrinum fer Milan á topp E-riðils með fjögur stig á meðan Dinamo Zagreb er með þrjú stig eftir tvær umferðir. Salzburg og Chelsea mætast í hinni viðureign E-riðls síðar í kvöld. Vegna stríðsins í Úkraínu getur Shaktar Donetsk ekki spilað heimaleiki sína á sínum heimavelli í Donetsk. Þess í stað tók liðið á móti Celtic á Wojska Polskiego vellinum í Varsjá í Póllandi. Gestirnir frá Skotlandi komust yfir strax á 10. mínútu með sjálfsmarki Artem Bondarenko. Shakhtar jafnaði þó leikinn á 29. mínútu með marki Mykhailo Mudryk en ekki var meira skorað og Shakhtar er því í efsta sæti F-riðls með fjögur stig. Celtic er á sama tíma í þriðja sæti með eitt stig. Real Madrid og RB Leipzig mætast svo síðar í kvöld en eftir leikslok þar verða öll lið búin að leika tvo leiki.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira