Fjórtán frumsýningar í Borgarleikhúsinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 14:10 Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, sem kynnt leikárið fyrir fjölmiðlafólki í vikunni. Vísir/Magnús Hlynur Þeir tvö hundruð starfsmenn, sem vinna í Borgarleikhúsinu munu hafa meira en nóg að gera í vetur því þar verða fjórtán leikrit frumsýnd, auk verka, sem hafa verið i gangi eins og Emil í Kattholti og Níu líf. Leikhússtjóri Borgarleikhússins segir leikhúsið ekki vera í samkeppni við Þjóðleikhúsið né önnur leikhús. Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins. Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Í vikunni var haldin kynningarfundur í Borgarleikhúsinu þar sem farið var yfir leikárið og þar sem fram unda er. Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim tvö hundruð starfsmönnum leikhússins að taka á móti gestum í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri. „Við hófumst handa á 103 sýningu á Nýjum lífum og Emil er líka komin á fullt aftur. Við erum með 14 nýjar frumsýningar á árinu, auk efnisins, sem við tökum með okkur frá fyrra ári. Við erum alls konar að bralla til viðbótar, við erum með leiklistarskóla starfandi og alls konar samfélagsbætandi verkefni en fyrst og síðast ætlum við að framleiða frábærar sýningar og halda vel utan um okkar gesti og já, bjóða bara upp á sáluhjálp,“ segir Brynhildur. Leikritiið um Emil í Kattholti hefur slegið í gegn í Borgarleikhúsinu og það verður áfram í sýningu í vetur.Vísir/Magnús Hlynur Það er afmælisár hjá Leikfélagi Reykjavíkur því það varð 125 ára í byrjun ársins. „Við bara fögnuðum 11. janúar síðastliðinn 125 árum og vorum með alls konar skemmtileg áform en það var bara mjög lítil kransakaka og fáir vel sprittaðir, sem máttu mæta,“ segir Brynhildur hlægjandi. Sjálf ætlar Brynhildur að leikstýra einu verki í vetur, sem heitir „Mátulegir“ og verður frumsýnt 30. desember. En hvað með Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið, er mikil samkeppni þar? „Nei, ég er ekki í samkeppni við Þjóðleikhúsið og við ekki, og ekki við nokkurt annað leikhús vegna þess að við eigum að starfa samhliða, góð aðsókn í eitt leikhús þýðir góð aðsókn í annað,“ segir leikhússtjóri Borgarleikhússins.
Menning Leikhús Reykjavík Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira