Garðar ráðinn forstjóri Valitor Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. september 2022 10:56 Garðar tekur við stöðu forstjóra Valitor í dag. Aðsend Garðar Stefánsson hefur verið ráðinn forstjóri greiðslumiðlunarfyrirtækisins Valitor. Garðar tekur við stöðunni af Herdísi Fjeldsted, frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valitor, sem alþjóðlega fjártæknifyrirtækið Rapyd keypti fyrir skemmstu af Arion Banka, en formlega var gengið frá kaupunum 1. júlí síðastliðinn. Garðar gegndi áður forstjórastöðu hjá Rapyd Europe. „Ég er þakklátur og fullur tilhlökkunar yfir því að fá tækifæri til að leiða fyrirtækið í þessari spennandi vegferð nú þegar Valitor er formlega komið í eigu Rapyd,“ er haft eftir Garðari í tilkynningunni. „Starfsfólk Valitor er mjög mikilvægt fyrir Rapyd og með því að sameina teymi þessara tveggja fyrirtækja getum við náð okkar sameiginlega markmiði: að hjálpa viðskiptavinum á Íslandi, og víðar, að þrífast á hvaða markaði sem er á hnettinum.“ Þá er haft eftir Herdísi Fjeldsted, fráfarandi forstjóra, ánægjulegt sé að Garðar taki við keflinu sem forstjóri. „Ég hef fulla trú á því að framtíð fyrirtækisins, öflugt starfsfólk og viðskiptavinir eru í mjög góðum höndum,“ er jafnframt haft eftir Herdísi. Vistaskipti Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Valitor komið á réttan kjöl eftir heljarinnar átak í miðjum heimsfaraldri Viðamikil endurskipulagning á Valitor kom greiðslumiðlunarfyrirtækinu á réttan kjöl eftir áralangan taprekstur. Herdís Dröfn Fjeldsted, sem lætur af störfum um næstu mánaðamót, segir að sala á erlendri starfsemi, veruleg hagræðing á öllum sviðum og markviss stefnumótun hafi lagt grunninn að farsælli umbreytingu á rekstrinum. 14. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Valitor, sem alþjóðlega fjártæknifyrirtækið Rapyd keypti fyrir skemmstu af Arion Banka, en formlega var gengið frá kaupunum 1. júlí síðastliðinn. Garðar gegndi áður forstjórastöðu hjá Rapyd Europe. „Ég er þakklátur og fullur tilhlökkunar yfir því að fá tækifæri til að leiða fyrirtækið í þessari spennandi vegferð nú þegar Valitor er formlega komið í eigu Rapyd,“ er haft eftir Garðari í tilkynningunni. „Starfsfólk Valitor er mjög mikilvægt fyrir Rapyd og með því að sameina teymi þessara tveggja fyrirtækja getum við náð okkar sameiginlega markmiði: að hjálpa viðskiptavinum á Íslandi, og víðar, að þrífast á hvaða markaði sem er á hnettinum.“ Þá er haft eftir Herdísi Fjeldsted, fráfarandi forstjóra, ánægjulegt sé að Garðar taki við keflinu sem forstjóri. „Ég hef fulla trú á því að framtíð fyrirtækisins, öflugt starfsfólk og viðskiptavinir eru í mjög góðum höndum,“ er jafnframt haft eftir Herdísi.
Vistaskipti Greiðslumiðlun Tengdar fréttir Valitor komið á réttan kjöl eftir heljarinnar átak í miðjum heimsfaraldri Viðamikil endurskipulagning á Valitor kom greiðslumiðlunarfyrirtækinu á réttan kjöl eftir áralangan taprekstur. Herdís Dröfn Fjeldsted, sem lætur af störfum um næstu mánaðamót, segir að sala á erlendri starfsemi, veruleg hagræðing á öllum sviðum og markviss stefnumótun hafi lagt grunninn að farsælli umbreytingu á rekstrinum. 14. ágúst 2022 10:00 Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Sjá meira
Valitor komið á réttan kjöl eftir heljarinnar átak í miðjum heimsfaraldri Viðamikil endurskipulagning á Valitor kom greiðslumiðlunarfyrirtækinu á réttan kjöl eftir áralangan taprekstur. Herdís Dröfn Fjeldsted, sem lætur af störfum um næstu mánaðamót, segir að sala á erlendri starfsemi, veruleg hagræðing á öllum sviðum og markviss stefnumótun hafi lagt grunninn að farsælli umbreytingu á rekstrinum. 14. ágúst 2022 10:00