Katrín segir upp störfum hjá SFF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2022 16:38 Katrín segist ætla að leita nýrra ævintýra. Vísir/Baldur hrafnkell Katrín Júlíusdóttir hefur sagt starfi sínu, sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, lausu eftir tæplega sex ára starf fyrir samtökin. Þetta kemur fram á vef SFF þar sem segir að hún hafi upplýst stjórn samtakanna um þetta fyrr í mánuðinum. Tekur uppsögn hennar gildi þann 1. september næstkomandi. Katrín mun starfa áfram þar til ráðning nýs framkvæmdastjóra liggur fyrir. Stjórn SFF mun auglýsa starfið fljótlega. „Árin mín hjá samtökunum hafa verið ótrúlega gefandi, krefjandi og skemmtileg. Er það ekki síst vegna þess að í fjármála- og vátryggingageiranum starfar mikið af góðu fólki sem ég hef átt afar gott samstarf við. Eru mér þar minnistæðust snör viðbrögð þeirra þegar heimsfaraldurinn skall á. Viljanum til að ganga eins langt og framast var unnt, til að verja heimili og störf, í miðri óvissunni, gleymi ég seint,“ segir Katrín sem var iðnaðarráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur á árunum eftir hrun. „Fjármálafyrirtæki gegna vaxandi og mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi og það skiptir okkur öll máli að þau hafi styrk til að styðja við fólk og fyrirtæki við ólíkar aðstæður. Ég kveð samtökin með söknuði og þakklæti en einnig tilhlökkun yfir því sem fram undan er.“ Hún segir í færslu á Facebook ætla að líta upp úr dagsins önn, anda djúpt og leita nýrra ævintýra. Lilja Björk Einarsdóttir, stjórnarformaður SFF og bankastjóri Landsbankans, segir stjórn þakka Katrínu kærlega fyrir vel unnin störf. „Það eru 25 aðildarfélög innan samtakanna og Katrín hefur haldið vel utan um starfsemina undanfarin ár og jafnframt átt gott samstarf við ýmsa hagsmunaaðila og stjórnvöld.“ Vistaskipti Fjármálafyrirtæki Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Tekur uppsögn hennar gildi þann 1. september næstkomandi. Katrín mun starfa áfram þar til ráðning nýs framkvæmdastjóra liggur fyrir. Stjórn SFF mun auglýsa starfið fljótlega. „Árin mín hjá samtökunum hafa verið ótrúlega gefandi, krefjandi og skemmtileg. Er það ekki síst vegna þess að í fjármála- og vátryggingageiranum starfar mikið af góðu fólki sem ég hef átt afar gott samstarf við. Eru mér þar minnistæðust snör viðbrögð þeirra þegar heimsfaraldurinn skall á. Viljanum til að ganga eins langt og framast var unnt, til að verja heimili og störf, í miðri óvissunni, gleymi ég seint,“ segir Katrín sem var iðnaðarráðherra í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur á árunum eftir hrun. „Fjármálafyrirtæki gegna vaxandi og mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi og það skiptir okkur öll máli að þau hafi styrk til að styðja við fólk og fyrirtæki við ólíkar aðstæður. Ég kveð samtökin með söknuði og þakklæti en einnig tilhlökkun yfir því sem fram undan er.“ Hún segir í færslu á Facebook ætla að líta upp úr dagsins önn, anda djúpt og leita nýrra ævintýra. Lilja Björk Einarsdóttir, stjórnarformaður SFF og bankastjóri Landsbankans, segir stjórn þakka Katrínu kærlega fyrir vel unnin störf. „Það eru 25 aðildarfélög innan samtakanna og Katrín hefur haldið vel utan um starfsemina undanfarin ár og jafnframt átt gott samstarf við ýmsa hagsmunaaðila og stjórnvöld.“
Vistaskipti Fjármálafyrirtæki Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira