Schauffele heggur á forskot Scheffler Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 23:00 Scottie Scheffler fylgist með Xander Schauffele pútta í dag. Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler leiðir Tour Championship á 19 höggum undir pari eftir annan dag mótsins en landi hans, Xander Schauffele er ekki langt á eftir. Scheffler endaði fyrsta hring mótsins í efsta sæti með fimm högga forystu á næstu kylfinga en Scheffler kláraði hringinn í dag á fjórum höggum undir pari og er því samtals á 19 undir. Xander Schauffele átti frábæran hring í dag en Schauffele lék á sjö höggum undir pari og náði því að minnka forskot Scheffler niður í tvö högg. Schauffele er samtals á 17 höggum undir pari. Sixth birdie of the day has @XSchauffele closing the gap on Scottie Scheffler pic.twitter.com/XIYWNLtWqR— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Spánverjinn John Rahm er í þriðja sæti á eftir þeim Scheffler og Schauffele en Rahm fór hringinn í dag einnig á sjö höggum undir pari og er samtals á 13 höggum undir pari. Á meðan er núverandi FedEx meistari, Patrick Cantlay í fjórða sæti ásamt Im Sung-jae, báðir á 12 höggum undir pari. Seventh birdie of the day gets @JonRahmPGA to -13 🐦 pic.twitter.com/na7mNOmqDj— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Tour Championship mótið heldur áfram á morgun klukkan 17.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf en heildarstaða efstu tíu kylfinga fyrir morgundaginn má sjá hér að neðan. Leaderboard into the weekend @PlayoffFinale:1. Scottie Scheffler (-19)2. @XSchauffele (-17)3. @JonRahmPGA (-13)T4. @Patrick_Cantlay (-12)T4. Sungae Im6. @JoacoNiemann (-11)7. @McIlroyRory (-10)T8. @MaxHoma23 (-9)T8. @HogeGolf T8. Cameron Young— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. PGA-meistaramótið Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scheffler endaði fyrsta hring mótsins í efsta sæti með fimm högga forystu á næstu kylfinga en Scheffler kláraði hringinn í dag á fjórum höggum undir pari og er því samtals á 19 undir. Xander Schauffele átti frábæran hring í dag en Schauffele lék á sjö höggum undir pari og náði því að minnka forskot Scheffler niður í tvö högg. Schauffele er samtals á 17 höggum undir pari. Sixth birdie of the day has @XSchauffele closing the gap on Scottie Scheffler pic.twitter.com/XIYWNLtWqR— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Spánverjinn John Rahm er í þriðja sæti á eftir þeim Scheffler og Schauffele en Rahm fór hringinn í dag einnig á sjö höggum undir pari og er samtals á 13 höggum undir pari. Á meðan er núverandi FedEx meistari, Patrick Cantlay í fjórða sæti ásamt Im Sung-jae, báðir á 12 höggum undir pari. Seventh birdie of the day gets @JonRahmPGA to -13 🐦 pic.twitter.com/na7mNOmqDj— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Tour Championship mótið heldur áfram á morgun klukkan 17.00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf en heildarstaða efstu tíu kylfinga fyrir morgundaginn má sjá hér að neðan. Leaderboard into the weekend @PlayoffFinale:1. Scottie Scheffler (-19)2. @XSchauffele (-17)3. @JonRahmPGA (-13)T4. @Patrick_Cantlay (-12)T4. Sungae Im6. @JoacoNiemann (-11)7. @McIlroyRory (-10)T8. @MaxHoma23 (-9)T8. @HogeGolf T8. Cameron Young— PGA TOUR (@PGATOUR) August 26, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
PGA-meistaramótið Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira