Næst leikjahæsta landsliðskona Englands leggur skóna á hilluna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2022 22:30 Jill Scott hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna frægu. Leon Neal/Getty Images Jill Scott, næst leikjahæsta landsliðskona Englands frá upphafi, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Þessi 35 ára miðjumaður hefur leikið með enska landsliðinu frá árinu 2006 og á að baki hvorki meira né minna en 161 leik fyrir liðið. Aðeins Fara Williams hefur leikið fleiri leiki fyrir enska kvennalandsliðið, en hún lék alls 172 leiki fyrir liðið á árunum 2001 til 2019. Scott hefur tekið þátt í tíu stórmótum með enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu, þar af tveim Ólympíuleikum, og var lykilmaður í liðinu er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn fyrr í sumar. Scott hóf atvinnumannaferil sinn með uppeldisfélagi sínu, Sunderland, árið 2004. Hún færði sig þaðan til Everton áður en hún fór til Machester City árið 2013 þar sem hún hefur leikið síðan. Right, we’re not crying. I promised myself. I’m retiring from football. And I’m leaving with a gold medal swinging from my neck.This is my farewell with @TPTFootballhttps://t.co/6bL5RA1p7z— Jill Scott MBE (@JillScottJS8) August 23, 2022 Þessi reynslumikli leikmaður er ekki eini leikmaður enska landsliðsins sem leggur skóna á hilluna stuttu eftir EM, en í gær tilkynnti Ellen White, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi, einnig að skórnir væru farnir á hilluna frægu. Fótbolti Enski boltinn England Bretland Tengdar fréttir Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Sjá meira
Þessi 35 ára miðjumaður hefur leikið með enska landsliðinu frá árinu 2006 og á að baki hvorki meira né minna en 161 leik fyrir liðið. Aðeins Fara Williams hefur leikið fleiri leiki fyrir enska kvennalandsliðið, en hún lék alls 172 leiki fyrir liðið á árunum 2001 til 2019. Scott hefur tekið þátt í tíu stórmótum með enska kvennalandsliðinu í knattspyrnu, þar af tveim Ólympíuleikum, og var lykilmaður í liðinu er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn fyrr í sumar. Scott hóf atvinnumannaferil sinn með uppeldisfélagi sínu, Sunderland, árið 2004. Hún færði sig þaðan til Everton áður en hún fór til Machester City árið 2013 þar sem hún hefur leikið síðan. Right, we’re not crying. I promised myself. I’m retiring from football. And I’m leaving with a gold medal swinging from my neck.This is my farewell with @TPTFootballhttps://t.co/6bL5RA1p7z— Jill Scott MBE (@JillScottJS8) August 23, 2022 Þessi reynslumikli leikmaður er ekki eini leikmaður enska landsliðsins sem leggur skóna á hilluna stuttu eftir EM, en í gær tilkynnti Ellen White, markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi, einnig að skórnir væru farnir á hilluna frægu.
Fótbolti Enski boltinn England Bretland Tengdar fréttir Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Sjá meira
Vann EM og lagði skóna á hilluna Enski framherjinn Ellen White gaf það út fyrr í dag að hún ætlar að leggja knattspyrnuskónna á hilluna og snúa sér að öðrum málum. 22. ágúst 2022 23:30