Sirrý nýr framkvæmdastjóri umhverfismála hjá Hornsteini Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2022 15:02 Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Sirrý, er doktor í byggingarverkfræði og sérfræðingur í sjálfbærni og umhverfismálum í mannvirkjagerð. Aðsend Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Sirrý, hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri umhverfismála hjá eignarhaldsfélaginu Hornsteini ehf. og kemur til með að leiða umhverfis- og gæðasvið félagsins. Í tilkynningu segir að Sirrý hafi gegnt lykilhlutverki í margvíslegum verkefnum tengt sjálfbærni og vistvænni mannvirkjagerð. Síðasta ár hafi hún starfað sem dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Þá hafi hún verið ráðgjafi í fjögur ár hjá VSÓ Ráðgjöf og byggt upp þjónustuframboð í sjálfbærnimálum tengt byggingariðnaði. „Hún var í lykilhlutverki í verkefni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar „Byggjum grænni framtíð – Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030“ og stýrði vinnu mælingahóps sem vann að því að áætla kolefnislosun frá byggingariðnaði á Íslandi. Sirrý lauk grunnnámi í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands 2008 og tveim árum síðar lauk hún framhaldsnámi við Michigan Technological University í byggingarverkfræði. Hún lauk síðan doktorsprófi í byggingarverkfræði árið 2012 og hefur skrifað fjölda ritrýndra fræðigreina og bókakafla varðandi loftslagsmál og aðlögunarhæfni bygginga og innviða,“ segir í tilkynningunni. Sirrý er gift Óskari Reynissyni, rafmagnsverkfræðingi hjá Rarik, og eiga þau tvo drengi, Bóas og Bent. Segir að í frítíma sínum ferðist þau mikið innanlands og njóti þess að vera í sumarbústað foreldra Sirrýjar í Rangárþingi ytra. Sirrý hafi nú þegar hafið störf hjá Hornsteini. Eignarhaldsfélagið Hornsteinn, á og rekur þrjú dótturfélög, BM Vallá, Sementsverksmiðjuna og Björgun, sem eiga sér rótgróna sögu á Íslandi. Vistaskipti Byggingariðnaður Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sirrý hafi gegnt lykilhlutverki í margvíslegum verkefnum tengt sjálfbærni og vistvænni mannvirkjagerð. Síðasta ár hafi hún starfað sem dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Þá hafi hún verið ráðgjafi í fjögur ár hjá VSÓ Ráðgjöf og byggt upp þjónustuframboð í sjálfbærnimálum tengt byggingariðnaði. „Hún var í lykilhlutverki í verkefni Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar „Byggjum grænni framtíð – Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030“ og stýrði vinnu mælingahóps sem vann að því að áætla kolefnislosun frá byggingariðnaði á Íslandi. Sirrý lauk grunnnámi í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands 2008 og tveim árum síðar lauk hún framhaldsnámi við Michigan Technological University í byggingarverkfræði. Hún lauk síðan doktorsprófi í byggingarverkfræði árið 2012 og hefur skrifað fjölda ritrýndra fræðigreina og bókakafla varðandi loftslagsmál og aðlögunarhæfni bygginga og innviða,“ segir í tilkynningunni. Sirrý er gift Óskari Reynissyni, rafmagnsverkfræðingi hjá Rarik, og eiga þau tvo drengi, Bóas og Bent. Segir að í frítíma sínum ferðist þau mikið innanlands og njóti þess að vera í sumarbústað foreldra Sirrýjar í Rangárþingi ytra. Sirrý hafi nú þegar hafið störf hjá Hornsteini. Eignarhaldsfélagið Hornsteinn, á og rekur þrjú dótturfélög, BM Vallá, Sementsverksmiðjuna og Björgun, sem eiga sér rótgróna sögu á Íslandi.
Vistaskipti Byggingariðnaður Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Sjá meira