Rammagerðin kaupir Glófa Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2022 11:57 Bjarney Harðardóttir er eigandi Rammagerðarinnar. Aðsend Eigendur Rammagerðarinnar hafa keypt allt hlutafé ullarvöruframleiðandans Glófa ehf. Fyrirtækið var áður í eigu Páls Kr. Pálssonar og Helgu Lísu Þórðardóttur. Páll er einnig framkvæmdastjóri félagsins og mun hann halda starfi sínu þar áfram. Glófi selur vörur sínar undir vörumerkinu VARMA og eru vörurnar seldar á 120 stöðum um allt land. Þá er varan einnig seld erlendis, mest í Þýskalandi, á Norðurlöndunum og í Norður-Ameríku. „Við höfum mikla trú á því sem Glófi og vörumerkið Varma eru að vinna að, skapa verðmæti úr íslenskri ull. Glófi er mjög vel rekið fyrirtæki með spennandi framtíðarmöguleika. Fyrirtækið passar vel við áherslur Rammagerðarinnar sem hefur stutt við vöxt og nýsköpun á sviði hönnunar og handverks hér á landi,“ segir Bjarney Harðardóttir eigandi Rammagerðarinnar. Páll segir það vera spennandi að vinna með nýjum eigendum og að það sé dýrmætt að fá inn nýja þekkingu og reynslu til að styðja við áframhaldandi uppbyggingu. „Með aukinni umhverfisvitund þá eru neytendur um allan heim að átta sig á verðmæti íslensku ullarinnar og mikilvægi umhverfisvænnar framleiðslu. Íslenska ullin hefur reynst okkur Íslendingum vel en við höfum einnig verið að þróa vinnslu á lambsull sem er samkeppnishæf við mýkri tegund af ull en þar liggja mikil tækifæri“ segir Páll. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Glófi selur vörur sínar undir vörumerkinu VARMA og eru vörurnar seldar á 120 stöðum um allt land. Þá er varan einnig seld erlendis, mest í Þýskalandi, á Norðurlöndunum og í Norður-Ameríku. „Við höfum mikla trú á því sem Glófi og vörumerkið Varma eru að vinna að, skapa verðmæti úr íslenskri ull. Glófi er mjög vel rekið fyrirtæki með spennandi framtíðarmöguleika. Fyrirtækið passar vel við áherslur Rammagerðarinnar sem hefur stutt við vöxt og nýsköpun á sviði hönnunar og handverks hér á landi,“ segir Bjarney Harðardóttir eigandi Rammagerðarinnar. Páll segir það vera spennandi að vinna með nýjum eigendum og að það sé dýrmætt að fá inn nýja þekkingu og reynslu til að styðja við áframhaldandi uppbyggingu. „Með aukinni umhverfisvitund þá eru neytendur um allan heim að átta sig á verðmæti íslensku ullarinnar og mikilvægi umhverfisvænnar framleiðslu. Íslenska ullin hefur reynst okkur Íslendingum vel en við höfum einnig verið að þróa vinnslu á lambsull sem er samkeppnishæf við mýkri tegund af ull en þar liggja mikil tækifæri“ segir Páll.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira