Kom í mark sem Evrópumeistari en líka með risasár: Lærið „sprakk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 13:31 Gina Luckenkemper fagnar sigri á meðan læknaliðið gerir að sári hennar. Getty/Simon Hofmann Þjóðverjinn Gina Lückenkemper varð í gær Evrópumeistari í 100 metra hlaupi kvenna eftir frábæran endasprett. Hún fagnaði gríðarlega og tók ekkert eftir stóru sári á lærinu sínu. Allt í einu tóku menn eftir risastóru sári á læri hennar en það var eins og lærið hefði hreinlega sprungið undan álaginu. This is pure emotion from fans and competitors alike Germany's GINA LÜCKENKEMPER clinches the gold in front of her home nation. #munich2022 #gold #backtotheroofs #germany pic.twitter.com/MWfJImYttt— European Championships (@Euro_Champs) August 16, 2022 „Ég veit ekkert hvenær þetta gerðist,“ sagði Gina Lückenkemper eftir hlaupið en viðtalið var tekið við hana á meðan læknar og sjúkraliðar gerðu að sárinu. „Þetta er allt í fína lagi. Ég var með svo mikið adrenalín að ég fann ekkert fyrir þessu. Ég er full af hamingju og skil ekki enn hvernig þetta gerðist allt saman,“ sagði Gina. La blessure impressionnante de Gina Lückenkemper , au moment d être sacrée championne d Europe du 100m hier en 10"99 ! Survenue à cause un coup de pointe en tombant dans son élan après l arrivée Elle est restée plusieurs minutes au sol avant de pouvoir célébrer sa victoire ! pic.twitter.com/ZP4HRl2KR8— run_ix (@RUN_IX) August 17, 2022 Lückenkemper kom í mark á 10,99 sekúndum og var sjónarmun á undan hinni svissnesku Mujinga Kambundji sem var í forystu stærstan hluta hlaupsins. Hún fleygði sér fram í markinu og náði að stinga sér fram fyrir þá svissnesku og það er líklegt að sárið hafi myndast þá. Þegar myndir af henni komu upp á skjáinn þá tóku margir áhorfendur andköf enda sárið ljótt. Það var hreinlega eins og lærið hennar hefði sprungið. Lückenkemper er 25 ára gömul og hafði best náð silfri í 100 metra hlaupi á EM í Berlín 2018. Það er ljóst að hún finnur sig vel á heimavelli því Evrópumeistaramótið í ár fer fram í München. Gina Lückenkemper won gold in the 100m at #Munich2022 by just 0.005s.What. A. Finish. pic.twitter.com/gaC21vI37l— DW Sports (@dw_sports) August 17, 2022 Frjálsar íþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Allt í einu tóku menn eftir risastóru sári á læri hennar en það var eins og lærið hefði hreinlega sprungið undan álaginu. This is pure emotion from fans and competitors alike Germany's GINA LÜCKENKEMPER clinches the gold in front of her home nation. #munich2022 #gold #backtotheroofs #germany pic.twitter.com/MWfJImYttt— European Championships (@Euro_Champs) August 16, 2022 „Ég veit ekkert hvenær þetta gerðist,“ sagði Gina Lückenkemper eftir hlaupið en viðtalið var tekið við hana á meðan læknar og sjúkraliðar gerðu að sárinu. „Þetta er allt í fína lagi. Ég var með svo mikið adrenalín að ég fann ekkert fyrir þessu. Ég er full af hamingju og skil ekki enn hvernig þetta gerðist allt saman,“ sagði Gina. La blessure impressionnante de Gina Lückenkemper , au moment d être sacrée championne d Europe du 100m hier en 10"99 ! Survenue à cause un coup de pointe en tombant dans son élan après l arrivée Elle est restée plusieurs minutes au sol avant de pouvoir célébrer sa victoire ! pic.twitter.com/ZP4HRl2KR8— run_ix (@RUN_IX) August 17, 2022 Lückenkemper kom í mark á 10,99 sekúndum og var sjónarmun á undan hinni svissnesku Mujinga Kambundji sem var í forystu stærstan hluta hlaupsins. Hún fleygði sér fram í markinu og náði að stinga sér fram fyrir þá svissnesku og það er líklegt að sárið hafi myndast þá. Þegar myndir af henni komu upp á skjáinn þá tóku margir áhorfendur andköf enda sárið ljótt. Það var hreinlega eins og lærið hennar hefði sprungið. Lückenkemper er 25 ára gömul og hafði best náð silfri í 100 metra hlaupi á EM í Berlín 2018. Það er ljóst að hún finnur sig vel á heimavelli því Evrópumeistaramótið í ár fer fram í München. Gina Lückenkemper won gold in the 100m at #Munich2022 by just 0.005s.What. A. Finish. pic.twitter.com/gaC21vI37l— DW Sports (@dw_sports) August 17, 2022
Frjálsar íþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira