Þriðja liðið sem við smíðum í sumar Ester Ósk Árnadóttir skrifar 9. ágúst 2022 20:19 Mynd: Bára Dröfn „Ég er hrikalega stoltur af liðinu, það er ekki létt að koma til Akureyrar en þetta fór vel í dag,“ sagði Alexander Aron Davorsson þjálfari Aftureldingar eftir gríðarlega mikilvægan sigur, 0-1 á móti Þór/KA. „Fyrir þremur dögum neitaði Þór/KA að færa leikinn fyrr svo að við næðum flugi heim, sem betur fer þá mótiveraði það leikmennina mína klárlega. Þannig það verður skemmtileg rútuferð hjá okkur heim.“ Afturelding hefur gengið í gegnum mikið í sumar og þurft að endurnýja hópin ítrekað. „Þeir sem vita hvað gerðist í sumar þeir vita. Það er í rauninni hægt að gera heila bíómynd um það eða allavega svona víkingsþætti. Þetta er þriðja liðið sem við smíðum í sumar og það er bara órtrúlegur karkter í liðinu. Leikmennirnir sem hafa verið hér síðan í byrjun eru bara að leiðbeina og hjálpa leikmönnunum í kringum sig og alltaf fáum við frammistöðu. Stundum hefur ekkert gengið en í dag að vinna þennan leik er frábært, það er bara þessi karakter og hjarta í liðinu eftir allt mótlætið í sumar. Ég get ekki annað en verið stoltur.“ Þór/KA lá á Aftureldingu í fyrri hálfleik og hreint ótrúlegt að þær hafi ekki skorað. Afturelding hins vegar lokað á nánast allt sem Þór/KA reyndi í síðari hálfleik. „Ég skal bara segja þér nákvæmlega það sem ég sagði við þær í hálfleik. Ég sagði við þær að það skora snemma í leikjum er ótrúlega erfitt því þá er oftast legið á manni, það að ná að halda því út í 45 mínútur er frábært. Þór/KA átti allan fyrri hálfleikinn en það sem er gott við okkur er að við getum varist. Við vörðumst og gerðum vel og svo unnum við okkur inn í þetta í seinni hálfleik.“ Afturelding er áfram í botnsætinu en er komið með níu stig, aðeins einu stigi frá öruggu sæti. „Við getum byggt ofan á þetta, eins og ég sagði eftir síðasta leik að nýju leikmennirnir okkar voru margar hverjar bara búnar að ná einni til tveimur æfingum en samt er mikil liðsandi. Þetta er þriðji grasleikurinn sem við vinnum í sumar þannig að við erum örugglega eina grasliðið sem er eftir sem vil vera graslið.“ Afturelding á heimaleik gegn Keflavík í næstu umferð. „Ég held það fyllist bara völlurinn núna, við erum mætar á heimavöll og ætlum okkur sigur þar í næstu umferð.“ Fótbolti Besta deild kvenna Afturelding Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
„Fyrir þremur dögum neitaði Þór/KA að færa leikinn fyrr svo að við næðum flugi heim, sem betur fer þá mótiveraði það leikmennina mína klárlega. Þannig það verður skemmtileg rútuferð hjá okkur heim.“ Afturelding hefur gengið í gegnum mikið í sumar og þurft að endurnýja hópin ítrekað. „Þeir sem vita hvað gerðist í sumar þeir vita. Það er í rauninni hægt að gera heila bíómynd um það eða allavega svona víkingsþætti. Þetta er þriðja liðið sem við smíðum í sumar og það er bara órtrúlegur karkter í liðinu. Leikmennirnir sem hafa verið hér síðan í byrjun eru bara að leiðbeina og hjálpa leikmönnunum í kringum sig og alltaf fáum við frammistöðu. Stundum hefur ekkert gengið en í dag að vinna þennan leik er frábært, það er bara þessi karakter og hjarta í liðinu eftir allt mótlætið í sumar. Ég get ekki annað en verið stoltur.“ Þór/KA lá á Aftureldingu í fyrri hálfleik og hreint ótrúlegt að þær hafi ekki skorað. Afturelding hins vegar lokað á nánast allt sem Þór/KA reyndi í síðari hálfleik. „Ég skal bara segja þér nákvæmlega það sem ég sagði við þær í hálfleik. Ég sagði við þær að það skora snemma í leikjum er ótrúlega erfitt því þá er oftast legið á manni, það að ná að halda því út í 45 mínútur er frábært. Þór/KA átti allan fyrri hálfleikinn en það sem er gott við okkur er að við getum varist. Við vörðumst og gerðum vel og svo unnum við okkur inn í þetta í seinni hálfleik.“ Afturelding er áfram í botnsætinu en er komið með níu stig, aðeins einu stigi frá öruggu sæti. „Við getum byggt ofan á þetta, eins og ég sagði eftir síðasta leik að nýju leikmennirnir okkar voru margar hverjar bara búnar að ná einni til tveimur æfingum en samt er mikil liðsandi. Þetta er þriðji grasleikurinn sem við vinnum í sumar þannig að við erum örugglega eina grasliðið sem er eftir sem vil vera graslið.“ Afturelding á heimaleik gegn Keflavík í næstu umferð. „Ég held það fyllist bara völlurinn núna, við erum mætar á heimavöll og ætlum okkur sigur þar í næstu umferð.“
Fótbolti Besta deild kvenna Afturelding Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira