Geggjað bílasafn á Breiðdalsvík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. ágúst 2022 20:05 Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins á Breiðdalsvík, sem segir mikla ánægju með safnið og fólk verði alltaf jafn undrandi þegar það kemur þangað inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta bílasafn landsins er á Breiðdalsvík en það er í gamla frystihúsinu á staðnum. Á safninu eru um tuttugu bílar, allt glæsikerrur, svo ekki sé minnst á sportbíla safnsins. Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Þegar komið er inn á bílasafnið koma nokkuð mörg Vá, Vá móment upp í hugann, bílarnir eru hver öðrum glæsilegri og allt svo stílhreint og flott á safninu í gamla frystihúsið staðarins. Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því. „Já, þetta er mjög flott safn, við erum búin að ná því að fá til okkar gríðarlega flotta bíla af Austurlandi og Suðvestur horninu, sem við fáum að láni. Það er markmiðið að skipta út allavega helmingnum á hverju ári þannig að það verði alltaf eitthvað nýtt að sjá,“ segir Ingólfur Finnsson, einn eigandi bílasafnsins og bætir við. Bílarnir eru mjög glæsilegir á safninu og vekja mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Megnið af þessu eru sportbílar af ýmsum gerðum. Þetta eru Porce, Jagúar, Mustang, Corvettur, bara breið flóra. Svo eru við náttúrulega með gamla bensa, ég held að elsti bens landsins sé hérna, 1936 módel.“ Fjórir félagar á staðnum ákváðu að koma safninu upp og sjá ekki eftir því.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingólfur segir að aðsóknin að safninu sé mjög góð og að fólk verði alltaf mjög hissa þegar það mætir þar inn því það átti ekki von á því að safnið væri jafn glæsilegt og raun ber vitni. Bílarnir eru nánast allir gangfærir. „Við reynum eftir fremsta megni að fylgja fólki þegar það kemur og segja þeim frá bílunum og sögum í kringum bílana, já, þetta hefur bara komið mjög vel út,“ segir Ingólfur alsæll með safnið og aðsóknina að því. Aðsóknin að safninu hefur verið mjög góð í sumar enda mikið af ferðafólki á svæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjarðabyggð Söfn Bílar Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent