Gleðigangan fínasti staðgengill Fiskidagsins Bjarki Sigurðsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 6. ágúst 2022 18:20 Friðrik Ómar og Siggi voru ansi glæsilegir í dag. Stöð 2 Gestir Gleðigöngunnar voru margir í dag og voru margir hverjir þeirra ansi litríkir líkt og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson og útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars. Þeir voru báðir í dragi þegar fréttastofa náði tali af þeim. „Það er sturlað, það er rosa góð tilfinning,“ segir Friðrik aðspurður hvernig sé að vera mættur í Gleðigönguna. Hann er ekki gestur hvert einasta ár þar sem hann er oftar en ekki á annarri hátíð þessa helgi. „Ég er auðvitað alltaf á Fiskideginum á þessum degi en þetta eru fín skipti,“ segir Friðrik en Fiskidagurinn mikli var ekki haldinn hátíðlegur í ár vegna kórónuveirunnar. Siggi tekur undir orð Friðriks og segir það að taka þátt í göngunni vera bestu tilfinningu í heimi. „Það skiptir svo miklu máli, fyrir okkur og samfélagið að koma saman. Þetta er gleðiganga og líka kröfuganga. Við erum að minna á okkur og minna á réttindi hinsegin fólks,“ segir Siggi. Þeir segja gönguna vera afar mikilvæga, sérstaklega þar sem bakslag hefur orðið í umræðu um réttindi hinsegin fólks. „Það snertir mann bara út af samfélaginu okkar og við þurfum að standa saman. Það eru breyttir tímar. Sem hommi, það er búið að gerast ýmislegt í okkar málum, en nú þurfum við að styðja við systkini okkar og bræður,“ segir Friðrik. Hinsegin Reykjavík Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir „Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
„Það er sturlað, það er rosa góð tilfinning,“ segir Friðrik aðspurður hvernig sé að vera mættur í Gleðigönguna. Hann er ekki gestur hvert einasta ár þar sem hann er oftar en ekki á annarri hátíð þessa helgi. „Ég er auðvitað alltaf á Fiskideginum á þessum degi en þetta eru fín skipti,“ segir Friðrik en Fiskidagurinn mikli var ekki haldinn hátíðlegur í ár vegna kórónuveirunnar. Siggi tekur undir orð Friðriks og segir það að taka þátt í göngunni vera bestu tilfinningu í heimi. „Það skiptir svo miklu máli, fyrir okkur og samfélagið að koma saman. Þetta er gleðiganga og líka kröfuganga. Við erum að minna á okkur og minna á réttindi hinsegin fólks,“ segir Siggi. Þeir segja gönguna vera afar mikilvæga, sérstaklega þar sem bakslag hefur orðið í umræðu um réttindi hinsegin fólks. „Það snertir mann bara út af samfélaginu okkar og við þurfum að standa saman. Það eru breyttir tímar. Sem hommi, það er búið að gerast ýmislegt í okkar málum, en nú þurfum við að styðja við systkini okkar og bræður,“ segir Friðrik.
Hinsegin Reykjavík Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir „Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
„Í dag er stóri dagurinn“ Hin sívinsæla Gleðiganga fer fram í dag á lokadegi Hinsegin daga. Fjölbreytt dagskrá hefur verið víðsvegar um borgina alla vikuna en hátíðinni lýkur í kvöld með tónleikum á Bryggjunni steikhús þar sem stjórnin mun troða upp. 6. ágúst 2022 11:39