„Strákarnir eiga skilið að njóta sín og skemmta sér í Dalnum“ Einar Kárason skrifar 30. júlí 2022 16:42 Verður stuð í Herjólfsdal í kvöld. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, sagði jafntefli líklega hafa verið sanngjörn úrslit í leik ÍBV og Keflavíkur sem fram fór í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Eyjamenn komust tvívegis yfir í leiknum en Keflvíkingar skoruðu á lokamínútum hvors hálfleiks og urðu lokatölur því 2-2. „Mér fannst við vera töluvert betri í fyrri hálfleik og mér fannst við verðskulda að vera í forystu eftir fyrri hálfleikinn. Eftir seinni hálfleikinn held ég að 2-2 sé bara sanngjarnt.“ „Við komumst í flottar stöður. Það fer orka í okkar leikstíl og það var orðið frekar þungt í síðari hálfleik,“ sagði Hermann í leikslok. Eftir erfiða byrjun á mótinu hefur spilamennska ÍBV batnað til mikilla muna í undanförnum leikjum og stigasöfnunin tekið góðan kipp. „Liðið hefur verið hrikalega samstillt og verið frábær andi hjá okkur. Menn eru að njóta þess að spila og það skín í gegn hjá okkur. Ég hrósa bara liðinu mínu eftir erfiða byrjun á mótinu. Við mætum í hvern leik til að vinna,“ sagði Hermann. Þjóðhátíð er í gangi í Vestmannaeyjum þessa helgina og Hermann segir leikmenn sína hafa unnið fyrir því að taka virkan þátt í hátíðahöldunum. „Strákarnir eiga skilið að að njóta sín og skemmta sér. Þeir eru búnir að vinna fyrir því; framlagið hefur verið upp á 10 á hverri æfingu og í hverjum leik svo við munum njóta okkar í Dalnum, það fer ekki á milli mála,“ sagði Hermann. Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Eyjamenn komust tvívegis yfir í leiknum en Keflvíkingar skoruðu á lokamínútum hvors hálfleiks og urðu lokatölur því 2-2. „Mér fannst við vera töluvert betri í fyrri hálfleik og mér fannst við verðskulda að vera í forystu eftir fyrri hálfleikinn. Eftir seinni hálfleikinn held ég að 2-2 sé bara sanngjarnt.“ „Við komumst í flottar stöður. Það fer orka í okkar leikstíl og það var orðið frekar þungt í síðari hálfleik,“ sagði Hermann í leikslok. Eftir erfiða byrjun á mótinu hefur spilamennska ÍBV batnað til mikilla muna í undanförnum leikjum og stigasöfnunin tekið góðan kipp. „Liðið hefur verið hrikalega samstillt og verið frábær andi hjá okkur. Menn eru að njóta þess að spila og það skín í gegn hjá okkur. Ég hrósa bara liðinu mínu eftir erfiða byrjun á mótinu. Við mætum í hvern leik til að vinna,“ sagði Hermann. Þjóðhátíð er í gangi í Vestmannaeyjum þessa helgina og Hermann segir leikmenn sína hafa unnið fyrir því að taka virkan þátt í hátíðahöldunum. „Strákarnir eiga skilið að að njóta sín og skemmta sér. Þeir eru búnir að vinna fyrir því; framlagið hefur verið upp á 10 á hverri æfingu og í hverjum leik svo við munum njóta okkar í Dalnum, það fer ekki á milli mála,“ sagði Hermann.
Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54