Druslugangan segir töf á viðbrögðum ekki merki um aðgerðaleysi eða meðvirkni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2022 11:58 Druslugangan var gengin síðasta laugardag. Vísir/EinarÁ Stjórn skipulagsteymis Druslugöngunnar segir töf á viðbrögðum, vegna umræðu um einn skipuleggjenda á samfélagsmiðlum, ekki merki um aðgerðaleysi eða meðvirkni. Það sé miður að hún hafi verið túlkuð þannig en skipuleggjendur göngunnar séu sjálfboðaliðar og hafi ekki haft tíma til að bregðast fyrr við umræðunni. Umræða skapaðist á samfélagsmiðlinum Twitter í vikunni eftir að einn skipuleggjenda göngunnar skrifaði á miðlinum að honum hafi sárnað að kona, sem hann hafði farið á stefnumót með, hafi mætt á viðburð á vegum Druslugöngunnar, sem fór fram á fimmtudagskvöld í síðustu viku. „Aðili í gær mætti á kvöld sem ég hef unnið lengi að með öðrum, bara til þess að reyna að særa mig á versta hátt mögulegan. Henni tókst það þó ekki, ég fór bara úr aðstæðunum, kynntist frábæru fólki og náði að njóta í botn. Léleg og uncalled tilraun samt sem áður,“ skrifaði hann á Twitter, en tístinu hefur síðan verið eytt. Tístið vakti hörð viðbrögð meðal Twitter-samfélagsins, sérstaklega eftir að umrædd kona leitaði sjálf á miðilin og greindi frá hvað hafi átt sér stað. Að hennar sögn hafði hún og maðurinn farið á stefnumót fyrir þremur vikum. Hún hafi hins vegar fundið strax að ekkert yrði úr stefnumótinu. Hún hafi á fimmtudag mætt á viðburðinn með öðrum manni. „Þegar ég vakna í morgun, sé ég tweet um mig, að ég hafi verið í aðförum gegn manninum fyrrnefnda, þar sem minn tilgangur hafi átt að vera að særa hann, með því að mæta á þennan viðburð. Má maður ekki, vera ekki hrifinn, eftir deit á Tinder, hugsa um sín mörk, sínar tilfinningar, án þess að verða tekinn af lífi á twitter, fyrir að mæta á viðburð hjá druslugöngunni. Sem er fyrir alla?“ skrifaði konan í svari við fyrrnefndu tísti mannsins. Í þessari viku skapaðist mikil umræða um Druslugönguna á Twitter. Einn skipuleggjenda í stjórn Druslugöngunnar segir í samtali við Vísi að stjórnin hafi ekki vitað af málinu fyrr en í gær og brugðist eins fljótt við og hægt var. Ef manneskja semsagt neitar þér að þá má ekki mæta á viðburði sem er tengd þér með öðrum? Nei ég bara spyr — Lena Björg (@lena_bjorg) July 23, 2022 Stjórn skipulagsteymis Druslugöngunnar segir í yfirlýsingu sem birtist í gær á Twitter að umræddum meðlim skipulagsteymisins hafi verið boðið að víkja úr teyminu, sem hann hafi tekið. Þá hafi verið haft samband við konuna til að fullvissa hana um að málið yrði tekið föstum tökum. Færsla hans endurspegli ekki viðhorf göngunnar. Yfirlýsing stjórnar skipulagsteymis Druslugöngunnar árið 2022 pic.twitter.com/1h7xYDK7Vo— Druslugangan (@druslugangan) July 26, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 14:15. Samfélagsmiðlar Druslugangan Tengdar fréttir Druslugangan haldin í tíunda sinn Druslugangan var haldin í tíunda sinn í dag eftir tveggja ára hlé. Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Hallgrímskirkju og gekk að Austurvelli þar sem var haldinn samstöðufundur með ræðuhöldum og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 16:52 „Valdakerfin okkar eru enn að bregðast þolendum“ Druslugangan var gengin í dag í tíunda sinn eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Hundruð voru saman komin við Hallgrímskirkju til að ganga niður að Austurvelli til samstöðufundar. 23. júlí 2022 19:39 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Umræða skapaðist á samfélagsmiðlinum Twitter í vikunni eftir að einn skipuleggjenda göngunnar skrifaði á miðlinum að honum hafi sárnað að kona, sem hann hafði farið á stefnumót með, hafi mætt á viðburð á vegum Druslugöngunnar, sem fór fram á fimmtudagskvöld í síðustu viku. „Aðili í gær mætti á kvöld sem ég hef unnið lengi að með öðrum, bara til þess að reyna að særa mig á versta hátt mögulegan. Henni tókst það þó ekki, ég fór bara úr aðstæðunum, kynntist frábæru fólki og náði að njóta í botn. Léleg og uncalled tilraun samt sem áður,“ skrifaði hann á Twitter, en tístinu hefur síðan verið eytt. Tístið vakti hörð viðbrögð meðal Twitter-samfélagsins, sérstaklega eftir að umrædd kona leitaði sjálf á miðilin og greindi frá hvað hafi átt sér stað. Að hennar sögn hafði hún og maðurinn farið á stefnumót fyrir þremur vikum. Hún hafi hins vegar fundið strax að ekkert yrði úr stefnumótinu. Hún hafi á fimmtudag mætt á viðburðinn með öðrum manni. „Þegar ég vakna í morgun, sé ég tweet um mig, að ég hafi verið í aðförum gegn manninum fyrrnefnda, þar sem minn tilgangur hafi átt að vera að særa hann, með því að mæta á þennan viðburð. Má maður ekki, vera ekki hrifinn, eftir deit á Tinder, hugsa um sín mörk, sínar tilfinningar, án þess að verða tekinn af lífi á twitter, fyrir að mæta á viðburð hjá druslugöngunni. Sem er fyrir alla?“ skrifaði konan í svari við fyrrnefndu tísti mannsins. Í þessari viku skapaðist mikil umræða um Druslugönguna á Twitter. Einn skipuleggjenda í stjórn Druslugöngunnar segir í samtali við Vísi að stjórnin hafi ekki vitað af málinu fyrr en í gær og brugðist eins fljótt við og hægt var. Ef manneskja semsagt neitar þér að þá má ekki mæta á viðburði sem er tengd þér með öðrum? Nei ég bara spyr — Lena Björg (@lena_bjorg) July 23, 2022 Stjórn skipulagsteymis Druslugöngunnar segir í yfirlýsingu sem birtist í gær á Twitter að umræddum meðlim skipulagsteymisins hafi verið boðið að víkja úr teyminu, sem hann hafi tekið. Þá hafi verið haft samband við konuna til að fullvissa hana um að málið yrði tekið föstum tökum. Færsla hans endurspegli ekki viðhorf göngunnar. Yfirlýsing stjórnar skipulagsteymis Druslugöngunnar árið 2022 pic.twitter.com/1h7xYDK7Vo— Druslugangan (@druslugangan) July 26, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 14:15.
Samfélagsmiðlar Druslugangan Tengdar fréttir Druslugangan haldin í tíunda sinn Druslugangan var haldin í tíunda sinn í dag eftir tveggja ára hlé. Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Hallgrímskirkju og gekk að Austurvelli þar sem var haldinn samstöðufundur með ræðuhöldum og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 16:52 „Valdakerfin okkar eru enn að bregðast þolendum“ Druslugangan var gengin í dag í tíunda sinn eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Hundruð voru saman komin við Hallgrímskirkju til að ganga niður að Austurvelli til samstöðufundar. 23. júlí 2022 19:39 Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Druslugangan haldin í tíunda sinn Druslugangan var haldin í tíunda sinn í dag eftir tveggja ára hlé. Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Hallgrímskirkju og gekk að Austurvelli þar sem var haldinn samstöðufundur með ræðuhöldum og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 16:52
„Valdakerfin okkar eru enn að bregðast þolendum“ Druslugangan var gengin í dag í tíunda sinn eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Hundruð voru saman komin við Hallgrímskirkju til að ganga niður að Austurvelli til samstöðufundar. 23. júlí 2022 19:39
Druslugangan haldin í dag: „Það er hiti og fólk er tilbúið að berjast“ Druslugangan verður haldin í dag í fyrsta skipti eftir tveggja ára hlé í heimsfaraldri. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag og niður á Austurvöll þar sem efnt verður til samstöðufundar með ræðuhaldi og tónlistarflutningi. 23. júlí 2022 13:19
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent