Minnast fyrrum eiganda Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 24. júlí 2022 11:30 David Moores, fyrrum eigandi og stjórnarformaður Liverpool. Vísir/Getty David Moores, fyrrum eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, lést á föstudag. Félagið og fyrrum þjálfarar liðsins hafa heiðrað minningu hans. Moores lést á föstudag 76 ára að aldri en aðeins örfáar vikur eru síðan eiginkona hans, Marge Walmsley, lét lífið. Moores varð meirihlutaeigandi og stjórnarformaður Liverpool árið 1991 en fjölskylda hans átti hlut í félaginu í meira en 50 ár. Ólga einkenndi fyrstu ár hans í formannsstólnum þar sem Graeme Souness var þjálfari liðsins. Moores rak Souness úr starfi árið 1994 en um var að ræða fyrsta þjálfarabrottrekstur hjá félaginu frá 1956. Marina & I are both very saddened by the passing of David Moores. He was a loyal Liverpool fan whose dream came true when he was appointed Chairman, & he did a tremendous amount to help the Club. Our condolences go to his family. He ll be greatly missed by all who knew him. RIP— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) July 22, 2022 Hann seldi félagið árið 2007 til Bandaríkjamannana George Gillett og Tom Hicks, sem er ákvörðun sem hann sá lengi eftir. Þeir félagar lentu snemma í öngstræti í eigandatíð sinni, og óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið vinsælir meðal stuðningsmanna áður en þeir seldu félagið til núverandi eigenda árið 2010. Rafael Benítez og Sir Kenny Dalglish eru á meðal þeirra sem hafa minnst Moores á samfélagsmiðlum. Moores réði Benítez árið 2004 og á fyrstu leiktíð Spánverjans vann Liverpool Meistaradeildina, sem er stærsti titill félagsins í stjórnartíð Moores. Sleep peacefully Mr Chairman Great memories YNWA — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 22, 2022 Enski boltinn Andlát Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Moores lést á föstudag 76 ára að aldri en aðeins örfáar vikur eru síðan eiginkona hans, Marge Walmsley, lét lífið. Moores varð meirihlutaeigandi og stjórnarformaður Liverpool árið 1991 en fjölskylda hans átti hlut í félaginu í meira en 50 ár. Ólga einkenndi fyrstu ár hans í formannsstólnum þar sem Graeme Souness var þjálfari liðsins. Moores rak Souness úr starfi árið 1994 en um var að ræða fyrsta þjálfarabrottrekstur hjá félaginu frá 1956. Marina & I are both very saddened by the passing of David Moores. He was a loyal Liverpool fan whose dream came true when he was appointed Chairman, & he did a tremendous amount to help the Club. Our condolences go to his family. He ll be greatly missed by all who knew him. RIP— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) July 22, 2022 Hann seldi félagið árið 2007 til Bandaríkjamannana George Gillett og Tom Hicks, sem er ákvörðun sem hann sá lengi eftir. Þeir félagar lentu snemma í öngstræti í eigandatíð sinni, og óhætt er að segja að þeir hafi ekki verið vinsælir meðal stuðningsmanna áður en þeir seldu félagið til núverandi eigenda árið 2010. Rafael Benítez og Sir Kenny Dalglish eru á meðal þeirra sem hafa minnst Moores á samfélagsmiðlum. Moores réði Benítez árið 2004 og á fyrstu leiktíð Spánverjans vann Liverpool Meistaradeildina, sem er stærsti titill félagsins í stjórnartíð Moores. Sleep peacefully Mr Chairman Great memories YNWA — Rafa Benitez Web (@rafabenitezweb) July 22, 2022
Enski boltinn Andlát Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira