Leclerc tók þrisvar framúr Verstappen Hjörvar Ólafsson skrifar 10. júlí 2022 15:25 Charles Leclerc var himinlifandi með langþráðan sigur. Vísir/Getty Charles Leclerc fór með sigur af hólmi í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Austurríki í dag. Leclerc tók þrisvar sinnum framúr Max Verstappen í kappakstrinum og kom að lokum fyrstur í mark. Það var svo Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes Benz, sem varð þriðji en liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, náði ekki að klára keppnina vegna vélarbilunar. Þetta var langþráður sigur hjá Leclerc en hann hafði fyrir daginn í dag farið í sjö kappakstra án þess að bera sigur úr býtum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull, var á ráspól en hann og Leclerc skiptust á að hafa forystuna í þessum kaflaskipta kappakstri. Leclerc saxaði á forskot Verstappen en nú munar 38 stigum á þeim. Red Bull-maðurinn Sergio Perez missti annað sætið í stigakeppni ökuþóra í dag en hann varð að hætta í kappakstrinum eftir að hafa lent í árekstri við George Russell í fyrsta hring. Akstursíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það var svo Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes Benz, sem varð þriðji en liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, náði ekki að klára keppnina vegna vélarbilunar. Þetta var langþráður sigur hjá Leclerc en hann hafði fyrir daginn í dag farið í sjö kappakstra án þess að bera sigur úr býtum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull, var á ráspól en hann og Leclerc skiptust á að hafa forystuna í þessum kaflaskipta kappakstri. Leclerc saxaði á forskot Verstappen en nú munar 38 stigum á þeim. Red Bull-maðurinn Sergio Perez missti annað sætið í stigakeppni ökuþóra í dag en hann varð að hætta í kappakstrinum eftir að hafa lent í árekstri við George Russell í fyrsta hring.
Akstursíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira