Kalla inn starfsmenn úr sumarleyfum Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 15:17 Fjórir einstaklingar liggja inni á sjúkrahúsinu með Covid-19 en einn þeirra er á gjörgæslu í öndunarvél. Vísir/Vilhelm Mikið álag hefur verið á Sjúkrahúsinu á Akureyri seinustu vikur og er mannekla þar á bæ mikil þar sem ekki náðist að manna allar stöður sumarafleysinga. Búið er að kalla einhverja starfsmenn inn úr sumarleyfum vegna ástandsins. Samkvæmt tilkynningu á vef sjúkrahússins á Akureyri eru allar legudeildir yfirfullar þrátt fyrir að dregið hafi verið úr valkvæðri þjónustu. Sjúkrahúsið hefur einnig þurft að lengja sumarlokanir á einhverjum deildum svo hægt sé að sinna annarri þjónustu. Í samtali við fréttastofu segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, að ofan á mikið álag sé töluvert um veikindi starfsmanna. Hún er ekki með tölu á því hversu margir starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 en alls liggja fjórir einstaklingar inni á sjúkrahúsinu með sjúkdóminn. Einn þeirra er á gjörgæslu í öndunarvél. Manneklan hefur valdið því að búið er að kalla einhverja starfsmenn úr sumarleyfum sínum. Hildigunni finnst það mjög leiðinlegt en það sé algjört örþrifaráð. Búið er að gera heilbrigðisráðherra vart um stöðuna, sem og heilbrigðisstofnunum á upptökusvæði sjúkrahússins. Aukið verður samráð um innlagnir á sjúkrahúsið. Heilbrigðisráðuneytið hefur óskað eftirtillögum frá stjórnendum heilbrigðisstofnanna um hvernig hægt sé að hjálpa starfsfólki að ná aftur þreki sínu og krafti, og hvernig best er að vinna að endurheimt þess. Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Norðurlands Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu á vef sjúkrahússins á Akureyri eru allar legudeildir yfirfullar þrátt fyrir að dregið hafi verið úr valkvæðri þjónustu. Sjúkrahúsið hefur einnig þurft að lengja sumarlokanir á einhverjum deildum svo hægt sé að sinna annarri þjónustu. Í samtali við fréttastofu segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, að ofan á mikið álag sé töluvert um veikindi starfsmanna. Hún er ekki með tölu á því hversu margir starfsmenn eru smitaðir af Covid-19 en alls liggja fjórir einstaklingar inni á sjúkrahúsinu með sjúkdóminn. Einn þeirra er á gjörgæslu í öndunarvél. Manneklan hefur valdið því að búið er að kalla einhverja starfsmenn úr sumarleyfum sínum. Hildigunni finnst það mjög leiðinlegt en það sé algjört örþrifaráð. Búið er að gera heilbrigðisráðherra vart um stöðuna, sem og heilbrigðisstofnunum á upptökusvæði sjúkrahússins. Aukið verður samráð um innlagnir á sjúkrahúsið. Heilbrigðisráðuneytið hefur óskað eftirtillögum frá stjórnendum heilbrigðisstofnanna um hvernig hægt sé að hjálpa starfsfólki að ná aftur þreki sínu og krafti, og hvernig best er að vinna að endurheimt þess.
Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Norðurlands Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Sjá meira