Óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs Óttar Kolbeinsson Proppé og Samúel Karl Ólason skrifa 6. júlí 2022 20:38 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Vísir/Baldur Formaður FÍB óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs hér á landi. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 9,5 prósent í gær og aftur um rúm þrjú prósent í dag. Innlendar bensínstöðvar hafa flestar lækkað lítraverð sitt um tvær og hálfa krónu í dag. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir olíufélögin eiga innistæðu fyrir mun meiri lækkun á verði en hingað til hefur sést. Óhætt væri að lækka verðið minnst tuttugu krónur á lítrann. Þetta sagði Runólfur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við sáum þessar tilfærslur í morgun. Þeir sem gengu lengst voru að lækka um tvær og hálfa krónu og eins og ég segi, sjáum við allt í kringum okkur að markaðurinn er að ganga niður. Þannig að íslensku olíufélögin skulda neytendum enn frekari lækkun,“ sagði Runólfur. Hann sagðist óttast að lækkun á heimsmarkaði væri ekki að skila sér til landsins vegna græðgi. „Menn vilja fá hærra álagningarhlutfall og núna er aðal ferðatími landsmanna, þannig að það eru margir að dæla á og það er eftir miklu að slægjast.“ Hann sagðist telja að það væru meiri líkur en minni á frekari lækkunum en þær yrðu hægar. Verið væri að hægja á hjólum atvinnulífsins víða um heim vegna verðbólgu. Í frétt okkar á Stöð 2 í kvöld kom fram að verðið hjá orkunni hefði lækkað um hálfa krónu í dag. Rétt er að það lækkaði um 1,8 krónu á meðan verð víða annars staðar lækkaði um tæpar tvær og hálfa krónu. Bílar Bensín og olía Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir olíufélögin eiga innistæðu fyrir mun meiri lækkun á verði en hingað til hefur sést. Óhætt væri að lækka verðið minnst tuttugu krónur á lítrann. Þetta sagði Runólfur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við sáum þessar tilfærslur í morgun. Þeir sem gengu lengst voru að lækka um tvær og hálfa krónu og eins og ég segi, sjáum við allt í kringum okkur að markaðurinn er að ganga niður. Þannig að íslensku olíufélögin skulda neytendum enn frekari lækkun,“ sagði Runólfur. Hann sagðist óttast að lækkun á heimsmarkaði væri ekki að skila sér til landsins vegna græðgi. „Menn vilja fá hærra álagningarhlutfall og núna er aðal ferðatími landsmanna, þannig að það eru margir að dæla á og það er eftir miklu að slægjast.“ Hann sagðist telja að það væru meiri líkur en minni á frekari lækkunum en þær yrðu hægar. Verið væri að hægja á hjólum atvinnulífsins víða um heim vegna verðbólgu. Í frétt okkar á Stöð 2 í kvöld kom fram að verðið hjá orkunni hefði lækkað um hálfa krónu í dag. Rétt er að það lækkaði um 1,8 krónu á meðan verð víða annars staðar lækkaði um tæpar tvær og hálfa krónu.
Bílar Bensín og olía Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira