Óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs Óttar Kolbeinsson Proppé og Samúel Karl Ólason skrifa 6. júlí 2022 20:38 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Vísir/Baldur Formaður FÍB óttast að græðgi hægi á lækkun eldsneytisverðs hér á landi. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 9,5 prósent í gær og aftur um rúm þrjú prósent í dag. Innlendar bensínstöðvar hafa flestar lækkað lítraverð sitt um tvær og hálfa krónu í dag. Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir olíufélögin eiga innistæðu fyrir mun meiri lækkun á verði en hingað til hefur sést. Óhætt væri að lækka verðið minnst tuttugu krónur á lítrann. Þetta sagði Runólfur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við sáum þessar tilfærslur í morgun. Þeir sem gengu lengst voru að lækka um tvær og hálfa krónu og eins og ég segi, sjáum við allt í kringum okkur að markaðurinn er að ganga niður. Þannig að íslensku olíufélögin skulda neytendum enn frekari lækkun,“ sagði Runólfur. Hann sagðist óttast að lækkun á heimsmarkaði væri ekki að skila sér til landsins vegna græðgi. „Menn vilja fá hærra álagningarhlutfall og núna er aðal ferðatími landsmanna, þannig að það eru margir að dæla á og það er eftir miklu að slægjast.“ Hann sagðist telja að það væru meiri líkur en minni á frekari lækkunum en þær yrðu hægar. Verið væri að hægja á hjólum atvinnulífsins víða um heim vegna verðbólgu. Í frétt okkar á Stöð 2 í kvöld kom fram að verðið hjá orkunni hefði lækkað um hálfa krónu í dag. Rétt er að það lækkaði um 1,8 krónu á meðan verð víða annars staðar lækkaði um tæpar tvær og hálfa krónu. Bílar Bensín og olía Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira
Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir olíufélögin eiga innistæðu fyrir mun meiri lækkun á verði en hingað til hefur sést. Óhætt væri að lækka verðið minnst tuttugu krónur á lítrann. Þetta sagði Runólfur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við sáum þessar tilfærslur í morgun. Þeir sem gengu lengst voru að lækka um tvær og hálfa krónu og eins og ég segi, sjáum við allt í kringum okkur að markaðurinn er að ganga niður. Þannig að íslensku olíufélögin skulda neytendum enn frekari lækkun,“ sagði Runólfur. Hann sagðist óttast að lækkun á heimsmarkaði væri ekki að skila sér til landsins vegna græðgi. „Menn vilja fá hærra álagningarhlutfall og núna er aðal ferðatími landsmanna, þannig að það eru margir að dæla á og það er eftir miklu að slægjast.“ Hann sagðist telja að það væru meiri líkur en minni á frekari lækkunum en þær yrðu hægar. Verið væri að hægja á hjólum atvinnulífsins víða um heim vegna verðbólgu. Í frétt okkar á Stöð 2 í kvöld kom fram að verðið hjá orkunni hefði lækkað um hálfa krónu í dag. Rétt er að það lækkaði um 1,8 krónu á meðan verð víða annars staðar lækkaði um tæpar tvær og hálfa krónu.
Bílar Bensín og olía Fjármál heimilisins Neytendur Mest lesið Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Sjá meira