Réttarhöldum yfir Griner frestað um nokkra daga Árni Jóhansson skrifar 3. júlí 2022 11:31 Brittney Griner leidd fyrir dómara AP Photo/Alexander Zemlianichenko Bandaríska körfuknattleikskonan Brittney Griner var leidd fyrir dómstóla í Rússlandi á föstudaginn síðasta en Griner var handtekin í febrúar síðastliðnum. Griner var handtekin og ákærð fyrir að hafa í fórum sínum kannabis olíu á leið inn í Rússland. Griner var á leið til Rússlands en hún ætlaði sér að spila fyrir liðið UMMC Ekaterinburg í rússnesku deildinni. Griner er á mála hjá Phoenx Mercury í WNBA deildinni í Bandaríkjunum. Þegar Griner var spurð af dómara hvort hún hefði svar við svaraði hún að hún væri ekki tilbúin til þess á föstudgainn síðastliðinn en að hún myndi svara þeim í náinni framtíð. Verði Griner dæmd á hún yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa komið með mikið magn af fíkniefnum inn í landið. Líkurnar á því að Griner verði dæmd til fangelsisvistar eru miklar en einungis eitt prósent af þeim sem eru ákærðir fyrir glæpi í Rússlandi eru sýknaðir og þá er hægt að snúa við sýknudómum þar í landi. Réttarhöldunum var svo frestað til 7. júlí þar sem tvö vitni létu ekki sjá sig við réttarhöldin. Áður höfðu tollvörður og aðili sem kom fram í lokuðu þinghaldi borið vitni fyrir dómnum. Áður hafði verið tekin sú ákvörðun að Griner yrði í gæsluvarðhaldi í sex mánuði í viðbót eða fram í desember næstkomandi. Réttarhöldin og gæsluvarðhaldið blandast inn í tímabil þar sem samband stórveldanna Bandaríkjanna og Rússlands gætu varla verið kaldari. Griner var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Associated Press fréttastofan hefur fylgst vel með atburðarrásinni og hægt er að lesa meira um þróunina og viðbrögð tengdra aðila með því að smella hér. Körfubolti Bandaríkin Rússland Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Griner var á leið til Rússlands en hún ætlaði sér að spila fyrir liðið UMMC Ekaterinburg í rússnesku deildinni. Griner er á mála hjá Phoenx Mercury í WNBA deildinni í Bandaríkjunum. Þegar Griner var spurð af dómara hvort hún hefði svar við svaraði hún að hún væri ekki tilbúin til þess á föstudgainn síðastliðinn en að hún myndi svara þeim í náinni framtíð. Verði Griner dæmd á hún yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm fyrir að hafa komið með mikið magn af fíkniefnum inn í landið. Líkurnar á því að Griner verði dæmd til fangelsisvistar eru miklar en einungis eitt prósent af þeim sem eru ákærðir fyrir glæpi í Rússlandi eru sýknaðir og þá er hægt að snúa við sýknudómum þar í landi. Réttarhöldunum var svo frestað til 7. júlí þar sem tvö vitni létu ekki sjá sig við réttarhöldin. Áður höfðu tollvörður og aðili sem kom fram í lokuðu þinghaldi borið vitni fyrir dómnum. Áður hafði verið tekin sú ákvörðun að Griner yrði í gæsluvarðhaldi í sex mánuði í viðbót eða fram í desember næstkomandi. Réttarhöldin og gæsluvarðhaldið blandast inn í tímabil þar sem samband stórveldanna Bandaríkjanna og Rússlands gætu varla verið kaldari. Griner var handtekin rétt áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Associated Press fréttastofan hefur fylgst vel með atburðarrásinni og hægt er að lesa meira um þróunina og viðbrögð tengdra aðila með því að smella hér.
Körfubolti Bandaríkin Rússland Mál Brittney Griner Tengdar fréttir Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. 27. júní 2022 14:17