ÓL-meistarinn sýndi heiminum fótinn sem hún var búin að fela í öll þessi ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 13:31 Ebba Årsjö með Ólympíugullið um hálsinn sem hún vann á Ólympíumóti fatlaðra í Peking í mars. Getty/Christian Petersen Sænska skíðakonan Ebba Årsjö hefur átt frábært ár en hún vann tvenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Á dögunum tók hún risaákvörðun um að sýna þann hluta af sér sem hún hefur reynt að fela svo lengi. Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Ebba setti á dögunum inn mynd af sér á bikiní á samfélagsmiðilinn Instagram sem er varla óeðlilegt á miðju sumri en með því opinberaði hún hægri fótinn sinn fyrir heiminum. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Hin 21 árs gamla Ebba var fædd með Kippel Trenaunay heilkenni sem er er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem felur í sér óeðlilegan þroska á æðum, mjúkvefjum, beinum og sogæðakerfi. Helstu einkenni eru rauður fæðingarblettur, ofvöxtur á vefjum og beinum. Ebba vann svig og stórsvig standandi á Ólympíumóti fatlaðra og brons í bruni en hún keppir í LW4 flokknum. Hún hafði unnið tvo heimsmeistaratitla í Lillehammer árið áður. View this post on Instagram A post shared by Ebba Årsjö (@ebbaarsjo) Årsjö hafði hugsað um það í marga mánuði hvernig hún myndi birta mynd af fætinum á samfélagsmiðlum. Hún fékk síðan systur sína á endanum til að hjálpa sér. Hún sjálf var og stressuð til að taka myndina. Hún kallar hægri fótinn sinn litla fótinn sinn. Hún fór að sofa eftir að hafa sett inn myndirnar en þegar hún vaknaði daginn eftir þá uppgötvaði hún að færslan var orðin sú vinsælasta frá upphafi á Instagram reikningi hennar. Fleiri en átján hundruð athugasemdir höfðu verið skrifaðar undir myndina og um 54 þúsund höfðu líkað við hana.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira